Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 4

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 4
Ætt frú Dóru Þórhallsdóttur Dóra Þórhallsdóttir er fœdd i Reykjavík 23. febrúar 1893. Foreldrar hennar voru Þórhallur Bjarnarson biskup og kona hans Valgerður Jónsdóttir. Frú Valgerður hafði misst föður sinn i frumbernsku, og var fóslruð upp af Tryggva Gunnarssyni og konu hans Halldóru Þor- steinsdóttur. Frú Dóra hefur minnzt œskuheimilis síns i Kirkjuritinu i des. 1955. Stóð hún ung fyrir heimili föður sins í Laufási. Fór t.il Svíþjóðar 1913, kynnti sér söfn og nam sœnskan vefnað. Giftist 3. okt. 1917 Ásgeiri Ásgeirssyni, sem þá hafði fyrir nokkru lokið guðfrœði- prófi. Var mörg ár í safnaðarstjórn Dómkirkj- unnar i Reykjavík, í stjórn Kvennaskólans i Reykjavík óg i stjórn Lestrarfélags kvenna og siðar heiðursfélagi þess. Ætt forsetafrúarinnar er rakin hér á eftir. 1. 1. Þórhallur Bjarnarson, biskup, kv. Val- gerði Jónsdóttur. 2. Björn Halldórsson, prestur i Laufási, kv. Sigriði Einarsdóttur (3—2). 3. Halldór Björnsson, prestur á Sauðanesi, kv. Sigriði Vigfúsdóttur (5—3). 4. Björn Halldórsson, prestur i Garði í Kelduhverfi, kv. Þóru Björnsdóttur Thor- lacius (9—4). 5. Halldór Björnsson, bóndi á Hrisum i Eyjafirði, kv. Þórdisi Bjarnadóttur á Stokkahlöðum Sœmundssonar á Viðum í Reykjadal 1703 ívarssonar. 6. Björn ívarsson, bóndi í Hólshúsum i Eyjafirði, kv. Björgu Grimsdóttur í Teigi i Eyjafirði Rafnssonar á Ytri-Hallfriðar- stöðum i Hörgárdal 1703 Hallssonar. 7. lvar Björnsson, bóndi i Lönguhlið íHörg- árdal, kv. Þóru Halldórsdóttur i Fornhaga i Hörgárdal 1703 Sveinssonar. 8. Björn ívarsson, kv. Sigriði Ketilsdóttur, sem 1703 býr á Reistará í Hvammshreppi, aftur gift. 2. 1. Valgerður Jónsdóttir, kona Þórhalls bisk- ups Bjarnarsonar (1—1). 2. Jón Hallclórsson, bóndi á Bjarnarstöðum i Bárðardal, kv. Hólmfríði Hansdóttur (4-2). ^ 3. Halldór Þorgrimsson, bóndi á Bjarnar- stöðum, kv. Guðrúnu Jónsdóttur (6—3). 4. Þorgrímur Marteinsson, bó'ndi i Hraun- koti i Reykjadal, kv. Vigdísi Hallgrims- dóttur (10—4). 5. Marteinn Þorgrimsson, bóndi i Garði við Mývatn. 6. Þorgrimur Marteinsson, bóndi i Baldurs- heimi við Mývatn. Siðari kona hans, móð- ir Marteins, var Margrét Hálfdanardóttir. 7. Marteinn Sigmundsson, bóndi á Hofs- stöðum við Mývatn, 1703 i Gröf i Mý- vatnssveit. 3. 2. Sigríður Einarsdóttir, kona sira Björns í Laufási Halldórssonar (1—2). 3. Einar Jónasson, bóndi i Saltvik á Tjör- nesi. Móðir Sigríðar var siðari kona hans Sigríður Vigfúsdóttir (7—3). 4. Jónas Einarsson, bóndi á Yztafelli i Kinn, kv. Ljótunni Benediktsdóttur (11—4). 5. Einar Árnason, bóndi á Yztafelli, kv. Bergljótu Gottskálksdóttur i Fjósatungu Oddssonar. 6. Árni Bjarnason, bóndi á Lundi í Fnjóska- dal, kv. Sigriði Einársdóttur i Lundi 1703 Bjarnasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.