Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 25

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 25
N. Kv. ÍSLENZKIR ÆTTSTUÐLAR 79 þingi kvittar Þorleifur Björnsson hirðstjóri um þegngilcli fyrir vígið.89) 16. október 1479 votta það nokkrir menn í Haga á Barðaströnd, að þeir heyrðu, að Jón Ólafsson og Hallfríður Þórðardóttir, kona hans, viðurkenndu, að þau hefðu feng- ið Gísla Filippussyni jörðina Botn í Pat- reksfirði gegn ævinlegu framfæri og pró- ventu hjá Gísla og konu hans og örfum þeirra. Ef Botn gengi af átti hann að eiga að- gang að Hvalskeri í Patreksfirði og svo nrik- ið upp í Dufansdal í Otrardalskirkjusókn sem dýrleikamunur væri á Botni og Hval- skeri.90) 10. apríl 1480 er Gísli á Skarði á Skarðs- strönd í skiptum eftir Ólöfu Loftsdóttur.91) 17. apríl s. á. lýsir Þorleifur Björnsson yfir því á Skarði, að hann hafi selt Gísla Filippus- syni jörðina Keflavík á Rauðasandi og kvitt- ar hann um andvirðið.92) Gísli er í alþingisdómi 3. júlí 1480 og undirritar dómsbréfið á Lundi í Lundar- reykjadal 4. s. m.93) Sama dag, einnig á Lundi, fær Þorleifur Björnsson Gísla til eignar jörðina Sauðlauksdal í Patreksfirði og kvittar hann um andvirðið.94) Enn er á sama stað og á sama degi undirritað bréf til konungs um útlen/.ka vetursetumenn, og er Gísli meðal hinna 24 sýslumanna og lög- réttumanna, sem undirrita.95) Kristján konungur fyrsti gefur út land- vistarbréf til handa Gísla Filippussyni vegna vígs Björns Vilhjálmssonar 19. nóvember 1480 í Kaupmannahöfn.96) 7. ágúst 1481, í Skálholti, seldi Magnús biskup Eyjólfsson Gísla Filippussyni jörð- ina Guðlaugsstaði í Plrútafirði, 24 hundruð að dýrleika, fyrir hálfa jörðina Þingnes í 89) D. I. VI, bls. 213. 90) D. I. VI, bls. 229. 91) D. I. VI. bls. 255. ■92) D. I. VI, bls. 279. 93) D. I. VI, bls. 279. 94) D. I. VI, bls. 280-281. 95) D. 1. VI, bls. 281-285. 96) D. I. VI, bls. 305-306. Borgarfirði, 30 hundruð.97) Það er líklega ekki Gísli í Haga Filippusson, sem 28. októ- ber 1482, á Hofi í Vatnsdal, er vottur að jarðakaupum, en þó verður það ekki sagt með fullri vissu.98) Gísli í Haga er vottur að sættargerð Þor- leifs Björnssonar og Andrésar Guðmunds- sonar á Reykhólum 16. apríl 1483.99) 6. október s. á. er Gísli í Skálholti og gef- ur þá Dýrfinnu dóttur sinni í heimanfylgju til móts við Jón Jónsson jörðina [Sauð- lauksjdal,100) 36 hundruð, og Keflavík, 12 hundruð, á Rauðasandi, og þar til 12 hundr- uð í þarflegum peningum.- Þá gáfu þau hjón, Dýrfinna og Jón, kvitta og ákærulausa jörð- ina Bíldudal fyrir sér og sínum erfingjum. Bréfið um gerninginn er skrifað í Holti undir Eyjafjöllum 7. marz 1484.x) 1. október 1482, í Haga á Barðaströnd, gefur Magnús biskup Eyjólfsson Ingibjörgu systur sinni jörðina Bæ í Borgarfirði með tveimur jörðum, er þar undir liggja, Lang- holt og Hvítárbakka, „sem Einar Björnsson oss fékk með greindri jörðu Bæ“, að svo fyrir skildu, að Ingibjörg skyldi gefa Eyjólfi Gíslasyni, syni sínum, jörðina Bæ, ef hann kvæntist að ráði biskups og Gísla föður síns.2) Sama dag gefur biskup Ingibjörgu einnig jarðirnar Haukaberg og Hrakstaði á Barðaströnd, eða þær jarðir, sem Einar Björnsson leysir þær fyrir innan 5 ára.3) 6. október 1487, í Múla á Skálmarnesi, staðfestir Gísli gerninginn um jörðina Kefla- vík á Rauðasandi við Dýrfinnu dóttur sína og Jón Jónsson, mann hennar, og voru þá viðstaddir Magnús biskup og síra Loftur bróðir Gísla.4) Framhald. 97) D. I. VI, bls. 393-394. 98) D. I. VI, bls. 456-457. 99) D. I. VI, bls. 477. 100) í skjalinu stendur: „.... dal,“ en á eflaust að vera Sauðlauksdalur. 1) D. I. VI, bls. 501-502. 2) D. I. VI, bls. 604-605. 3) D. I. VI, bls. 605-606. 4) D. I. VI, bls. 607.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.