Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 37

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 37
N. Kv, BOÐVAR BJARKAN 91 Hjónin Jón Ólafsson og Þorbjörg Kristmundsdóttir og börn þeirra. Sitjandi frá vinstri: Oddný, Jón Ól afsson, Þorbjörg Kristmundsdóttir, Guðrún. Standandi frá vintri: Jón, Alagnús, Böðvar. lögmaður og gegndi því starfi til æviloka. Hann andaðist 13. nóv. 1938, einum degi betur en 59 ára. Sem lögfræðingur vakti hann brátt mikið traust og því meira sem á léið, svo að hvað- anæva norðanlands a. m. k. var til hans leit- að, er mikils þótti við þurfa. Einnig gegndi hann mörgum trúnaðar- og ábyrgðarstörf- ttm fyrir stofnanir, bæ og ríki. Varð hann þegar eftir bólfestuna á Akureyri gæzlu- stjóri og síðar endurskoðandi við útibú Landsbankans þar. Jafnframt gegndi liann löngum ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Ak- ureyrarbæ, sat m. a. í bæjarstjórn og skatta- 'tefnd og var formaður fasteignanefndar um 22 ára skeið. Þá fór lrann utan á vegum rík- isstjórnarinnar 1920, til að kynna sér fyrir- homulag fasteignalánastofnana erlendis og helzt undirbúa löggjöf varðandi fasteigna- og búnaðarbanka. Ferðaðist hann í því skyni um Norðurlönd, Þýzkaland og Sviss, og samdi síðan frumvarp til laga um Ríkisveð- banka Islands. Var það frumvarp samþykkt óbreytt að kalla á næsta Alþingi (1921). Þá var hann umboðsmaður fyrir Brunabótafé- lag íslands frá 1916 og fastur prófdómari við gagnfræðapróf frá 1922. Bera öll þessi marg- háttuðu störf hans glöggt vitni um mikla almenna tiltrú, því að sjálfur var maðurinn jafnvel óþarflega lítið gefinn fyrir að berast á og sneiddi eftir megni hjá öllu félagsmála- vafstri. Hann hafði ekki hátt um sig á póli- tískum vettvangi, en lét sig þjóðmálin eigi að síður miklu skipta og ritaði stórmerkar greinar um þjóðmegunarleg efni, svo sem bráðsnjallt- erindi um síldveiði og síldar- markað, sem segja má að hleypti þeind meg- inatvinnugrein íslendinga af stokkunum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.