Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Qupperneq 19

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Qupperneq 19
N. Kv. SÍRA SIGTRYGGUR GUÐLAUGSSON 73 til hinztu stundar. Sérstakar ástæður ollu því, að hann skrifaði mér þau bréf, sem ég hef vitnað í, árin 1957 og 1958. Þau bera öll vott um áhuga hans á fyrri hugðarefn- um, frábært andlegt þrek og þekkingu á málefnum samtíðarinnar. Mun það s]ald- gæft um hálftíræðan mann. En nú er síra Sigtryggur horfinn af sviði jarðlífsins. Hann andaðist í sjúkrahúsi ísa- fjarðar 2. ágúst síðastliðinn. Minningarat- höfn fór fram í Núpskirkju hinn 9. ágúst, en jarðsett var að Sæbóli á Ingjaldssandi sama dag. Ég lýk þessurn minningarorðum með því að endurtaka kveðjuorð síra Sigtryggs sjálfs í bréfi til mín, dags. 12. febr. 1958. Það er eins og þau séu mælt til okkar allra, nem- enda hans og vina: „Blessuð sé minning við- skipta okkar allra á liðnum •árum." Ætt sira Sigtryggs á Núpi Guðlaugssonar. 1. 1. Guðlaugur Jóhannesson, bóndi á Þremi í Garðs- árdal, kv. Guðnýju Jónasdóttur (2—1). 2. Jóhannes Bjarnason, bóndi á Þremi, kv. Halldóru Eiríksdóttur (3—2). 3. Bjarni Jónsson, bóndi á Reykjum í Fnjóskadal, kv. Jórunni Oddsdóttur (5—3). 4. Jón Péturson,' bóndi á Reykjum, kv. Guðninu Halldórsdóttur (9—4). 5. Pétur Sigurðsson, bóndi á Reykjum, kv. Guð- rúnu Jónsdóttur á Reykjum 1703 Bjarnasonar. 6. Sigurður Asmundsson, bóndi á Bakka í Fnjóska- dal 1703, kv. Guðnýju Jónsdóttur. 2. 1. Guðný Jónasdóttir, kona Guðlaugs Jóhannesson- ar (1—1). Þau. voru albræðrabörn. 2. Jónas Bjarnason, bóndi á Veturliðastöðum í Fnjóskadal, kv. Sigríði Jónsdóttur (4—2). Jónas var albróðir Jóhannesar (1—2). 3. 2. Halldóra Eiríksdóttir, kona Jóhannesar Bjarna- sonar (1—2). 3. Eiríkur Hallgrímsson, bóndi í Sleinkirkju í Fnjóskadal, kv. Helgu Árnadóttur (7—3). 4. Hallgrímur Jónsson, kv. Jórunni Eiríksdóttur (11-4). 5- Jón Jónsson, kv. Guðnýju Gunnlaugsdóttur á Sökku í Svarfaðardal Þorvaldssonar gamla í Fagraskógi 1703 Gunnlaugssonar. 6. Jón Sigurðsson, bóndi á Draflastöðum í Fnjóska- dal, kv. Þuríði Jónsdóttur á Melum í Fnjóskadal 1703 iFiríkssonar. 4. 2. Sigríður Jónsdóttir, kona Jónasar Bjarnasonar (2-2). ^ 3. Jón Jónsson, bóndi á Kotungsstöðum í Fnjóska- dal, kv. Sigríði Árnadóttur (8—3). 7. 3. Helga Árnadóttir, kona Eiríks í Steinkirkju Hall- grímssonar (3—3). 4. Árni Þorláksson, bóndi í Steinkirkju í Fnjóska- dal, kv. Halldóru Pálsdóttur C15—4). 5. Þorlákur Árnason, bóndi í Tungu i Fnjóskadal, kv. Sigríði Símonardóttur í Tungu Guðmunds- sonar. 6. Árni Eiríksson, bóndi í Brúnagerði í Fnjóskadal 1703, kv. Sigríði Dínusdóttur. 8. 3. Sigríður Árnadóttir, kona Jóns á Kotungsstöðum Tónssonar (4—3). 4. Árni Pétursson, bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóska- dal, kv. Guðnýju Sigurðardóttur (16—4). 5. Pétur Árnason, bóndi á Steinkirkju í Fnjóskadal. 6. Árni Pétursson, 1703 bóndi á Svertingsstöðum í Kaupangssveit, síðar nefndarmaður á Tllugastöð- um í Fnjóskadál, kv. Hildi Ormsdóttur. 9. 4. Guðrún Halldórsdóttir, kona Jóns á Reykjum Péturssonar (1—4). 5. Halldór Þorgeirsson, bóndi á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal, 1703 í Samtýni í ICræklingahlíð. Móðir Guðrúnar var fyrri kona Halldórs, Guð- rún Halldórsdóttir. 6. Þorgeir Gottskálksson, 1703 vinnumaður á Hrafnagili í Eyjafirði, áður b. á Helgastöðum í Eyjafirði. Halldór var óskilgetinn sonur hans með Sesselju Þorkelsdóttur. 11. 4. Jórunn Eiríksdóttir, kona Hallgríms Jónssonar (3-4). 5. Eiríkur Guðmundsson, bóndi í Hringsdal á Látra- strönd, kv. Guðnýju Arnbjörnsdóttur á Skeri á Látraströnd Grímssonar. 6. Guðmundur Halldórsson, bóndi í Hringsdal 1703, kv. Guðlaugu Eiríksdóttur, systur Jóns Eir- íkssonar (3—6). 15. 4. Halldóra Pálsdóttir, kona Árna Þorlákssonar (7— 4)- 5. Páll Guðmundsson, bóndi í Fjósatungu í Fnjóska- dal. 6. Guðmundur Tómasson, bóndi í Grjótárgerði í Fnjóskadal 1703, kv. Arnfríði Pálsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.