Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Qupperneq 31

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Qupperneq 31
GETRAUNASÍÐAN LJÓÐAGETRAUN II Ljóðagetraunin í síðasta liefti gaf svo góða [ raun, að við látum aðra fylgja í kjölfarið. ' Bókaverðlaun verða veitt eins og áður, í þetta sinn ein af þremur: Siglingin til segul- skautsins eftir Amundsen, Hetja til hinztu stundar eftir Schnabel eða í landvari eftir Gísla Ólafsson. Berist fleiri en þrjár réttar ráðningar, verður dregið um verðlaunin. Nú eru lesendur beðnir að þekkja, hvaðan eða eftir hverja séu þær vísur og þau kvæða- brot, sem hér fara á eftir. . Ráðningar þurfa að hafa borizt fyrir 1. ' ágúst n. k. 1 Hér við skiljum, en hittast munum á feginsdegi fira. Drottinn minn gefi dauðum ró, hinum líkn, er lifa. - Upp skaltu á kjöl klífa, J köld er sjávardrífa. Kostaðu huginn að herða, hér muntu lífið verða. Skafl beygjattu, skalli, þótt skúr á þig falli. Ást hafðir þú meyja. Eitt sinn skal hver deyja. # # # r- Valdi virztu nú halda J vel mér í stél, séra! Eg skal gefa þér afar- ætilegt sælgæti: lambasteik, svo þér líki, ljómandi skyr og rjóma, Valdi, viljirðu halda vel mér í stél, séra! # # # # # # t -7 Öfund knýr og eltir mig cr Langt til veggja, heiði hátt. ^ Hugann eggja bröttu sporin. Hefði eg tveggja manna mátt, rnundi ég leggjast út á vorin. # # # ( • til ókunnugra þjóða; fæ ég ekki að faðma þig, fósturlandið góða! # # # o Eg el í rænu rúrni Q Úr skjólinu bak við skurn og fræ ó rís skrúð þinna duldu fræja. Þitt líf hefur engin landamörk. Þitt ljós nær til allra bæja. í klaka og sandi býr kærleikans andi, í Kaldbak og Himalaya. # # # J svo ramman harmaspreng; eg sit í svörtu húmi við sætan hörpustreng. Af þessu styttist stundin hjá stúlku jafnt sem dreng; við þetta léttist lundin, eg leik á hörpustreng. A Sumir kveðja, og síðan ekki 1 söguna meir. — Aðrir með söng, er aldrei deyr. # # é rv Yndi er að sitja öls við pel J og gamna sér. En fallegt er að fara vel, þó ör sé sá, sem á skenkir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.