Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Qupperneq 43

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Qupperneq 43
N. Kv. FAÐIR MINN 97 Eggerl Jochumsson og fyrri kona hans, Gufíbjörg Olafsdóttir og sonur þeirra Gufíbert. (1875). vinnu en ég, en helzt til snemma var þeim of mikið ætlað eftir kröftum, og nrun það hafa kippt þroska og fjöri úr þeim elzta að minnsta kosti. Unr okkur alla fjóra (elztu bræðurna) var snemma sagt, að við værunr næmir og liðlegir og efni í skáld.“ (Söguk., bls. 39-40). Eggert Jochunrsson var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðbjörg Olafsdótt- ir, f. 3. apríl 1827, d. 13. júní 1890, Bjarna- sonar frá Rauðamýri í Nauteyrarhreppi við Isafjarðardjúp, og konu hans, Margrétar Steinsdóttur. Þau giftust 4. júní 1857. Þau eignuðust saman átta börn, og eru þau þessi: Gnðbert Krislján, f. 7. júlí 1858, d. 26. okt. sama ár. Olafur Sveinn, f. 20. júní 1859, barna- kennari. Hann var gáfumaður mikill, minn- ugur og næmur, afburða stærðfræðingur, kallaður „sérvitringur", nefndur ,,ofviti“. Týndi sér 2. nraí 1895. Ógiftur og barnlaus. Þóra Sumarlína, f. 26. apríl 1861, d. 19. sept. 1929. Giftist Benedikt Jónssyni frá Reykjarfirði í Vatnsfjarðarsveit. Bjuggu að Miðhúsum í sömu sveit. Hún lengi ekkja. Barnlaus. Guðbert, f. 12. ág. 1862, d. 1909. Kvænt- ist konu úr Eyjafirði, Sæunni að nafni, fór til Vesturheims 1881, dó þar 1909. Átti nokkur börn, senr ættir eru frá konrnar í Vesturheimi. Samúel, f. 25. maí 1864, d. 7. marz 1949, búfræðingur frá Ólafsdal, skrautritari, land- nrælinganraður, kortateiknari og kennari meginhluta ævi sinnar. Hafði einkaskóla í Reykjavík nrörg ár og kenndi börnunr inn- an skólaskyldualdurs. Kvæntur 1892 Mörtu E. Stefánsdóttur, gullsnriðs, Jónssonar frá Höll í Þverárhlíð. Þau áttu tvær dætur, Halldóru og Jólrönnu Margréti. Matthias, f. 15. júní 1865, d.'8. okt. 1955. Hann ólst upp lrjá föðurbróður sínum, síra Matthíasi skáldi Jochunrssyni. Síðar prestur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.