Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 13

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 13
lútg. sjómannadagsráðið REYKJAVÍK - 4. JÚNÍ 1939 SJÓMANNADAGURINN. Öjómannadagurinn er í dag. Það er tæpt ár iiðið síðan sjómannadagurinn var haldinn hátíð- legur í fyrsta sinn. Á þessum tíma hafa stór skörð verið höggvin í raðir okkar, nokkrir af þeim, sem voru glaðir og áhugasamir þátttak- endur, hafa látið líf sitt í hinni hörðu baráttu við Ægi. Blessuð sé minning þeirra. Eftir þeirri reynslu, sem fékkst á fyrsta sjó- mannadeginum, má vænta þess, að ennþá verði almennari þátttaka nú í hátíðahöldum dagsins. Þennan dag eiga allir sjómenn að sameinast sem einn maður, hvaða stöðu, sem þeir hafa, og hvar á landinu sem þeir búa. Það er ekki til mikils mælst, þó að sjómenn fái einn dag á ári til hátíðahalda, því að aðrar vinnandi stéttir hafa alla sunnudaga og aðra helgidaga til um- ráða, en sjómaðurinn verður alltaf að gegna sín- um skyldustörfum, án tillits til þess, hvaða dag- ur er. Ef spurt er að því hvaða þýðingu sjó- mannadagurinn hafi fyrir íslenzka sjómanna- stétt, þá er því til að svara, að það er þegar farið að sýna sig, að hann hefir mjög mikla þýðingu, og vísa ég til ýmsra frásagna um fyrsta sjó- mannadaginn, sem birtar eru á öðrum stað í blaðinu. Þenna dag kynna sjómennirnir þjóðinni störf sín í þágu hennar, bera fram óskir sínar og kröfur um það, sem þeim þykir ábótavant, svo sem betri menntun, fleiri vita, fullkomnara skipaeftirht, endurbætta tryggingarlöggjöf og margt fleira. Sjómennirnir sjálfir láta þá alþjóð vita, hvernig hún væri stödd, ef þeirra nyti ekki við, og hverjir hafi lagt mest í sölurnar, svo að hægt hafi verið að færa landið nær umheimin- um, t. d. með skipastól okkar, síma, útvarpi o. s. frv. Að þessu athuguðu virðist það nokkuð órétt- mætt, sem oft hefir skeð, að menn hafa viljað draga úr menntun og sérþekkingu sjómanna- stéttarinnar, og hafa komið fram á alþingi þjóð- arinnar allmargar tillögur í þá átt og verið tekn- ar til greina, þrátt fyrir rökstudd mótmæli f jöl- margia stéttarfélaga, og má segja, að enn sé ekki fyllilega séð, hvað langt verði gengið í þessum greinum. Á síðasta þingi var eitt slíkt frumvarp tilbúið, en var ekki lagt fram, svo að menn verða sannarlega að vera á verði hvað þetta atriði snertir. Og einmitt nú á sjómanna- daginn á þjóðinni að verða skiljanlegt hvert stefnir, ef sú ógæfa skyldi henda hina ráðandi menn hennar, að draga úr sérmenntun sjó- manna á einn eða annan hátt. En við verðum að gera mikið meira. Á sjó- mannadeginum verðum við að kref jast þess, að byggt verði skólahús fyrir stéttina, annað en það, sem nú er, því að það er algerlega ófull- nægjandi. Það er eftirtektarvert, að á þeirri miklu skólaöld, sem við lifum á, skuli einmitt sjó- mannastéttin hafa verið höfð á hakanum, þrátt fyrir marg endurteknar óskir um að þetta væri bætt. Hafa íslenzkir sjómenn ekki unnið til þess að fá þak yfir höfuðið, svo að þeim líði þolan- lega þann stutta tíma, sem þeim er ætlaður til náms? Það lítur ekki út fyrir það, ef dæma á eftir framkvæmdunum. Islenzkir sjómenn, takmarkið er, að sem fyrst verði reist af þjóðinni veglegt skólahús, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.