Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 16

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 16
4 S JÖMANNAD AGSBL AÐIÐ Öhjyyyub á. spnum. Eftir SIGURJÓN Á. ÖLAFSSON. Þau eru mörg, viðfangsefnin og málin, sem íslenzka sjómannastéttin þarf að beita sér fyrir. Eitt þeirra mála, sem má telja í fyrstu röð, er öryggi sjófarenda á hafinu. Samtök þau er að Sjómannadeginum standa, hafa víðtækara verk- svið en það eitt að standa fyrir hátíðahöldum einu sinni á ári. í starfsreglugerð Sjómanna- dagsins er svo ákveðið: ,,að beita sér fyrir menningarmálum, varðandi sjómannastéttina". Öryggismálin munu vafalaust verða talin í þeim flokki. I öllum menningarlöndum heims hefir verið unnið á undanförnum áratugum mikið umbóta- og menningarstarf til öryggis lífi þeirra er á hafinu vinna, og með hverju árinu sem líður slitna og aldraða sjómenn og sjómannakonur. Nefndarálitið í heild, verður birt á öðrum stað í blaðinu. Markmið eins og þetta hlýtur Sjó- mannadagurinn alltaf að láta sig máli skipta. En til þess að hægt sé að koma í framkvæmd slíkum risa áformum, þarf mikinn og almennan stuðning, og liggur þá fyrst fyrir að koma há- tíðahöldum Sjómannadagsins í svo öruggar skorður, að engin hætta verði á því að grund- völlurinn raskist. Fyrsti sjómannadagurinn átti sinn þátt í því, að glæða samhug sjómannastéttarinnar innbyrð- is, og vekja hinar ýmsu starfsgreinar hennar til meðvitundar um nauðsyn þess, að kynna meðal almennings kjör hennar og lífsskilyrði. Með sömu átökum og jafngóðri samvinnu þarf ekki að kvíða því að leysa þau verkefni, sem bíða. Ég vil svo leyfa mér fyrir hönd stjórnar full- trúaráðsins, að þakka öllum þeim, bæði innan sjómannadagsráðsins og utan, sem með ósér- plægnu og fórnfúsu starfi stuðluðu að því að allur undirbúningur og framkvæmdir í sambandi við daginn, urðu svo góðar. Henry Hálfdansson. koma fram í dagsljósið ýmsar nýjungar á sviði fullkomnari tækni, nýrrar löggjafar um flest það er að sjómennsku lýtur, hvort heldur um er að ræða farmennsku eða fiskveiðar, betra og fastara skipulag, eftirlit með skipum, smíði þeirra og viðhaldi, áhöldum til öryggis siglingu og björgunar, hleðslu skipa og farmi o. fl., og síðast en ekki síst, að skapa verkhæfa og menntaða sjómannastétt til þess að stjórna og vinna á þessum nauðsynlegu og dýru flutninga- tækjum þjóðanna. Við Islendingar höfum af eðlilegum ástæðum ekki getað fylgst með á þessu sviði nema að litlu leyti. Þó hefir áunnizt nokkuð á síðari áx- um. Slysavarnastarfsemi hefir verið hafin. Vit- ar reistir og endurbættir. Eftirlit með öryggi skipa aukið og margt fleira sem heyrt getur undir öryggi á sjónum og þá einkum loftskeyta- tæki og talstöðvar í skipum. Lög og reglugerðir' settar um nötkun þeirra í sambandi við stöðvar í landi. Að öllu þessu má telja mjög mikla fram- för frá því, sem áður var. Miðað við aðrar þjóð- ir erum við einna lengst komnir um almenna notkun talstöðva og loftskeytastöðva, miðað við skipastærð. Aftur á móti er vitakerfi okkar mun lakara en hjá nágrannaþjóðum okkar. Ljósmagn margra vita er ekki fullnægjandi. Þeir lýsa ekki nógu langt. Hljóðmerki við marga vita vantar. Á f jölda mörgum stöðum kringum landið vantar enn þá vita. Vitamálastjórninni er þetta fullljóst, en fjárveitingavaldið skamtar peningana og það verður að viðurkennast, að á síðari árum hefir verið of naumt skammtað, og ekki sízt ef tekið er tillit til þess, að ríkis- sjóðurinn hefir í tekjur af vitagjöldum um 200 þús. kr. árlega, umfram öll gjöld til vitanna. Um eftirlitið með öryggi skipa, má segja það eitt, að allmikið mun skorta á að það sé jafn- gott eins og það er bezt í nágrannalöndunum. Ekki skal þó þeim gefin sök þar á, sem fyrir eftirlitinu standa, nema að mjög litlu leyti. Fjár- framlög til eftirlitsins hafa verið af skomum skamti af hálfu fjárveitingavaldsins og það sorglega hefir skeð, að fá mál hafa átt örðugra uppdráttar hjá ríkisstjórn og alþingi, en ein- mitt þessi hlið öryggismálanna. Til þessara mála var varið, 1937, úr ríkissjóði kr. 19,409,94, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.