Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 66

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 66
26 SJÖMANNADAGSBLAÐIÐ þeim fundu þeir ný lönd, eins og Grænland, er þeir stofnuðu nýlendu á, og Vínland hið góða, er því miður týndist aftur. Á þeim héldu þeir uppi siglingum milli landa í margar aldir og fluttu afurðir landsins frá landinu og nauð- synjar til landsins, ásamt mönnum og konum er fóru utan, sér til frægðar og frama. Framtíðardraumur ungra manna á landnáms- tíð var þá ekki hærri, en að fá að stýra slíku skipi, enda ekki annað þá þekkt. Kemur þetta skýrt fram í kvæði Egils Skalla- grímssonar, er hann orti sem drengur: „Þat mælti mín móðir“, o. s. frv. Læt ég svo menn sjálfráða um það, að gera samanburð á nútímaskipum og þeim er ég hefi lýst, útbúnaði og aðbúnaði þeirra nú og þá o. s. frv. Eitt er þó sameiginlegt með sjó- mönnum nú og þá. Það er kjarkurinn og dugn- aðurinn til að bjóða hættunum byrginn og vinna bug á örðugleikunum. Þessi kynslóð, sem nú er að hverfa, hefir haft sitt landnám. Allir þekkja það að nokkru og kynnast má því betur á sýningu þeirri er Sjó- mannadagurinn heldur. En meðal annara orða, eru það ekki sjómenn þessa lands, sem þar hafa staðið framarlega að verki? eða jafnvel fremstir. Þó vil ég alls ekki gera lítið úr því, sem aðrir hafa lagt þar til. Sjómennimir hafa gert það með því, að sækja með dug og dáð út á hafið og bera að landi þau auðæfi, er það hefir að geyma. Enda hefir það orðið undirstaða, að flestum þeim framförum, er hér hafa orðið í seinni tíð. En þeir hafa gert annað, sem er engu þýð- ingarminna, en það er: að með dugnaði sínum og áræði hafa þeir kennt mönnum að trúa á hin miklu auðæfi þjóðar vorrar, og möguleika fyrir því, að við getum og eigum að hagnýta þau sjálfir, og útrýma þannig vantrú á þjóð vorri og barlóm þeim, er ríkti svo mjög eftir einokunina, um að ekkert væri hægt að gera, nema með styrk frá Dönum eða einhverjum öðmm. Nú syrtir að í augnablikinu, og þó að útlitið sé mjög ískyggilegt, er það ekki líkt sjómanns- lund, að gugna. JPjO&l SjáúXGbSÖ/jWi. Eftir HALLDÓR JÓNSSON. Margar eru til sögurnar um það frá skútu- öldinni, þegar vínneyzla sjómanna var almenn- ari heldur en nú gerist, að sumir væru farnir að finna á sér strax og snúið var heimleiðis, orðnir ,,hálfir“ þegar komið var innundir bauju, og náttúrlega ,,keng“, þegar komið var í höfn. Frá sálfræðilegu sjónarmiði séð, er þetta mjög eðlilegt og trúlegt, en það var nú ekki það, sem ég ætlaði að tala um. Eðlilega voru einnig aðrar kenndir, sem verk- uðu jafnt á menn þá, eins og nú, gleðin við að koma heim til heimila sinna og ástvina. En svo- leiðis var það og er það enn, að einhverskonar leyndardómsfullur hátíðleiki hvílir yfir því og utan um það, hvenær hætt er veiðum og ákveð- ið að halda heim. Og margt er brösótt til sjós. Svo sagði mér gamall þulur, að eitt sinn voru þeir að koma heim af skaki á skútu nokkurri eftir alllanga útivist. Enginn hafði á það minnst, þegar sagt var að hafa sig uppi, og setja upp segl, að heim skyldi halda, en hins vegar gerðu menn sér það í hugarlund. Loks þegar siglt var viðstöðulaust inn alla Faxabugt, fóru menn að ,,snurfusa“ sig og fara í sparifötin. Þegar komið var inn á Svið höfðu allir tekið stakkaskiptum í hreinlætisáttina og varð ein- hverjum það á í messunni, í allri upplyftingu sálnanna yfir góða veðrinu og hinni fyrirstand- „Nei, vera í hættunni stór, og horfa ekki um öxl, það er mátinn." Hinni ungu sjómannastétt treysti ég bezt af landsins bömum til að halda kjark og dug þjóð- arinnar bezt á lofti, svo að hún komi sem fyrst yfir örðugleikanna. Hverjum, ef ekki henni? Þorgr. Svemsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.