Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 27

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 27
 ili m * Nýi tfminn Togararnir, lyftistöng landsmanna Engin atvinnutæki í landinu ættu að vera þjóð- inni kærari en togararnir. Allt, sem hefur ein- hvern velmegunarbrag í þjóðMfi voru, er frá togurunum komið, beint eða óbeint. Meðan önnur skip og bátar fá ekkert aðgert, annaðhvort vegna fiskifæðar á grunnmiðum eða gæftaleysis, þá Mður varla svo dagur, að ekki leggi einhver af þessum gæðafleytum af stað áleiðis til útlanda sökkhlaðin af eigin afla, sem oftast hefur verið hrúgað saman á tiltölulega stuttum tíma. Togararnir eru sjávarsíðunni hið sama og kýrn- ar eru landbúnaðinum. Togaralaus bær er svip- aður kúalausu búi. Ritstjóri þessa blaðs benti á það í útvarpsræðu, sem hann fluitti á sj ómannadaginn 1943, og end- urprentuð var í tveimur blöðum, að vanrækt hefði verið að reyna að fá smíðuð skip í Svíþjóð, er gætu verið tilbúin undireins og stríðinu lyki. Þetta virðist meðal annars hafa orðið tif þess, að rokið var upp til handa og fóta með bátasmíði í Svíþjóð. En í staðinn fyrir að panta hjá þeim nýtízku togara úr stáh eftir beztu fyrirmyndum, var þeim fahð að smíða mótorbáta, er engin vandkvæði voru á að fá smíðaða hér heima. Þetta var gert þótt vitað sé að sMkir bátar hafa mjög takmark- aða möguleika og sköpuðu rýra afkomu á árun- um fyrir stríðið, og enda fyrirsjáanlegt að hörg- uM muni verða að fá menn út á þá þegar þess helzt þarf með, nema þá að séð verði fyrir því að ekkert bætist við af betri skipum. Handa- gangurinn við að fá þessa smábáta hingað var svo mikiM, að mönnum með smáskipaprófi var heitin undanþága til að vera með þá, þar sem þess þyrfti við. í fyrrnefndri ræðu var einnig minnzt á það, SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.