Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 50

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1945, Síða 50
Norska víkingaskipið á heimssýningunni í Chicago 1893 Tilgangurinn með þeirri ferð var að færa sönnur á að Leifur Eiríksson hefði fundið Am- eríku og komizt yfir hafið á sams konar skipi. Víkingaskip þetta var rétt eftirlíking af Gauks- staðaskipinu og simíðað á skipasmíðastöð Chr. Christensens í Sandefjord. Ole Wegger skipasmið- ur í Framnesi ásamt Jensi Carlsen timbursmið stjórnaði verkinu. Skipshöfnin á skipinu yfir hafið var 12 manns frá ýmsum stöðum í Noregi, en skipstjórinn var Magnus Andersen. Það þarf ekki nema, að líta á litlu eftirlíking- una af Gauksstaðaskipinu hér á forngripasafn- inu til að sjá, að forfeður vorir kunnu vel að smíða falleg skip og rennileg til siglinga. Enda sýndi þessi norski „Víkingur“ hvílkar gæða- fleytur gömilu víkingaskipin höfðu verið bæði sem siglarar og sjóskip. Á leiðinni yfir hafið náðu þeir oft 11 mílna hraða í góðu leiði. En auðvitað var ekki hægt að sigla svo langa leið yfir opið haf án þess að lenda líka í honum kröppum, þar sem hér var líka um opinn bát að ræða. Það vildi því stundum ganga erfitt að hafa undan með austurinn, og þótti þá gott ef hægt var að hemja austurinn þannig, að hann næði ekki nema undir þóftur. Þegar „Víkingur11 kom til Bandarikjanna, fékk hann furstalegar móttökur. Þá var hringt öllum klukkum og blásið í allar flautur, en hljómsveitir kváðu við í skipunum, sem þyrptust utan um þetta fáséða aðkomuskip. I New York dvöldu víkingarnir í 9 daga. Voru skipverjar opiniberir gestir borgarinnar og veizla tók við af veizlu, er haldnar voru þeim til heið- urs, og hvar sem þeir komu á leið sinni til Chi- cago, mættu þeim sömu móttökurnar. Við kom- una til Chioago tók borgarstjórinn á móti þeim og sæmdi skipverja lárviðarsveigum fyrir afrekið, og undir dynjandi skothríð og fagnaðarlátum, sem aldrei ætlaði að linna, sigldi víkingaskipið inn á þá mestu heimssýningu, er þá hafði verið haldin. Sörlandet fyrir fullum seglum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.