Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 21

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 21
ÚTGEFANDI SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ REYKJAVÍK 11. ÁR Sjómannadagsblaðið 1948 6. JÚNÍ Sjómannadagurinn I EFNISYFIRLIT: Aldarafmœli Sjómannaskóla ó íslandi 1952, eftir Arngrím Fr. Bjarnason. Réttlœtiskrafa, eftir Júlíus Kr. Ólafsson. Gnoð úr hafi skrautleg skreið, eftir Þorvarð Björnsson. Dagbókarbrot, eftir Hannes Hafstein. Hverjir eiga fiskimiðin við ísland, eftir Grím Þorkelss. Niðurskipun lúðuveiðanna í Kyrrahafi, eftir Júlíus Havsteen. Avarp ó Sjómannadaginn, eftir Birgir Toroddsen. Glœsileg landkynning, eftir Halldór Jónsson. Minnismerki sjómanna, eftir Þorvarð Björnsson. Félag íslenzkra loftskeitamanna 25 óra. Menntasetur sjómanna, eftir Böðvar Steinþórsson. Botnvörpuskip framtíðarinnar. Kvœði, eftir Jón Austmann. Talinn af, ótta mónaða fangavist ó þýzku víkingaskipi. Fró síðasta Sjómannadegi o. fl. o. fl. Sjómannadagurinn t ár er sá ellefti í röðinni. Nú er svo komið, að sjómannastéttin í öllum bæjum og uptúnum um land allt hefir gert hann að raunverulegum hátíðisdegi stéttarinnar. Meðal þjóðarinnar epr þessi hreyfing vakið samúð og samhug og sjómannastéttin sem heild aflað sér meiri virðingar annarra S,tettci en hún áður hafði notið, svo vel hefir henni tekist að móta hátíðahöld sín og setja á þau stéttarlegan 1 Pjóðlegan blæ. Þann 28. nóvember 1937 voru fyrstu samtökin mynduð af stéttarfélögum sjómanna í Reykjavík og Hafn- frtrði 0g Sjómannadagurinn ákveðinn. Stofnskrá þessarar hreyfingar var ekki langorð eða margbrotin, en Un gildir enn t dag og mun gilda um alllanga framtíð. Hún hljóðar svo: »Takmark Sjómannadagsins sé: Að efla samhug meðal sjómanna, og hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar, að heiðra minningu látinna sjómanna og þá sérstaklega þeirra er i sjó drukkna, að kynna þjóðinni lífsbaráttu sjómannsins við störf sín á sjónum, að kynna þjóðinni hve þýðingarmikil störf stéttin vinnur í þágu þjóðfélagsins, að beita sér fyrir menningarmálum varðandi sjómannastéttina og vinna að velferðarmálum hennar". bessari stefnu hefir verið fylkt. í hó-pgöngum, á útifundum og í húsum inni standa og sitja hlið við hlið Undirmenn og yfirgefnir, stéttar munur eða stéttarrígur, þar sem hann er til, hverfur. Allir drjúpa höfði sam- ei§inlega við minningu hinna látnu félaga, án tillits til hvaða störfum hann gegndi á skipinu sínu. Það er sainhugur, sem ríkir á slíkum augnablikum. 1 hverju byggðarlagi eiga sjómenn sín hugðarmál, sem þeir Vlnna að og miða til vélfarnaðar stéttinni. í Reykjavík og Hafnarfirði hefir sjómannastéttin beitt sér fyrvr fjársöfnun til byggingar Dvalarheimilis ' r,r aldraða sjómenn. Til þess þarf nokkrar milljónir króna. Betri bautastein getur núverandi kynslóð vart Teyst sér en þann, að skila þeirri næstu veglegu og fullkomnu hvtldarheimili fyrir aldraða og útslitna sjómenn. Það er óska vor að sjómannastéttin setji metnað sinn í það að styðja þetta mál. Sjótnenn um land allt, minnist Sjómannadagsins t anda þeirrar stefnu, sem honum var upphaflega sett Efirið ykkar sjómannsskjöld fágaðri með hverju ári sem Itður, á ykkar herðum hvtlir að mestu velferð nds og þjóðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.