Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 36

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 36
Róðrarœjing í rúmsjó. getu að kenna pikunum róðurinn, sem ekki veitti nú af. Það var líkast því, að strákarnir hefðu aldrei séð árar, 'hvað þá snert á þeim. Þeir væru vart tækir sem ræðarar á síldveiðar. Næst fór Mr. Pearce með hóp við- vaninga og var stjórn hans röggsöm og góð. I þeim flokki var einn strákur, sem réri skólli vel og yrði áreiðanlega tækur, sem útborðsræðari og miðgarðs- maður á síldveiðar, en aðra pilta skulum við setja á innra- eða aulaborð". „Hér var uppi fótur og fit sunnud. 22. þ. m. Voru allir kallaðir til „Fire-Station“, þar sem menn þóttust vissir um, að eldur væri upp kominn og útbreiddur í Laundryinu. Menn brugðu skjótt við og sýndu í verki góða þjálfun, lipurð og lagni. Til verulegra „hernað- araðgerða“ kom þó eigi, þar sem enginn eldurinn hafði þar tendrazt, heldur aðeins gufurör sprungið“. Ég hefi gjörsam'lega gleymt að nefna staðinn, þar sem við vorurn. Laugardaginn 31. jan.'hefi ég skrifað: „Komum til áfangastaðarins s. 1. nótt og er veður- stöðin í daglegu tali nefnd A — „Able“. Staðar- ákvörðunin er 62° 32' N br. og 32° 0' W I. „Station Able“ er á líkum slóðum hvar Bismarch háði sinn mikla hildarleik og Hood hlaut sitt banaskot °S hinstu hvíld. Sé lína dregin á milli ape Farewell a Grænlandi og Reykjanesskagans liggur „Able“ nærrl á „centrum“ hennar. Nú er ég aðeins um 350 mílur frá ættingjum og vinum í Reykjavík og yrði Campbeh ekki mjög lengi að renna það skeið“. Ég hefi þutft að svara mörgum kjánalegum spurö' ingum um land mitt og þjóð. Mér óaði við sumum spurningunum, sem voru líkastar því, þegar lrtlu óvitarnir eltast við fullorðna fólkið með kvabbi °S kvái og í fáfræði sinni spyrja: „Hver bjó til landið? „Hver bjó til sæinn?“ „Hvar er sólin á nóttunni og tunglið á daginn?“ Ég reyndi af beztu getu að leysa úr spurningunum, og vona, að mér hafi tekizt vel 1 ftásögninni, að „Fjallkonan unga“ sé ærið við aldur og stór. Kom sér nú vel að hafa myndir að heimau og einnig reyndist mér bókin Iceland, sem ég hafð* fengið hjá Östlund, hin bezta hjálparhella. Illa gckk þeim strákunum 'hér um borð að bera fram Hafstein- Augljóst og einfalt fyrir þá var Hafstæn, en það bað ég þá blessaða að láta ekki heyrast, þar sem alhr hé'ldu mig þá Júða vera, og enginn vissi, hvar Arab' gæti leynzt. Þá byrjuðu þeir að kalla mig Hafstm- Framburður sá var mér þvert um geð og bað þá bara að kalla mig Hannes. Gengur það vel og er ég ávarp' aður því nafni, nema þegar svörtu messastrákarmr vekja mig á vaktirnar, þá ómar ávarpið Sir. Og „Sir Hannes“ finnst mér hljóma vel og er hreint ekki svo dónalegt! I dag er fimmtudagurinn og verðum við í Ne'v York á morgun. Þá verður ferðinni og fyrsta túrfl- um með Coast Guard lokið. Ég get verið ánægður yfir því, sem ég hefi séð og þakklátur mönnum hef um borð fyrir framkomu þeirra í minn garð. Mef líður vel og það hefir farið prýðilega um mig. Svona vinalega litu þeir út selirnir á sýningunni í Örfirisey• 16 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.