Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 24

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 24
Ásgeir Ásgeirsson shipherra og \aup- maðttr. Brautryðjandi um stofnun sjó- mannas\óla og stxrsti útger.ðarmaður þils\ipa hérlendis. Torfi Halldórsson sþipherra og \aup- maður. Fyrsti s\ólastjóri stýrimanna- s\óla á Islandi og lengi \ennari i stýrimannafrœði. Mi\ill dugnaðar- maður. Hinri\ Sigurðsson s\ipherra og \auP' maður. Var stuðningsmaður Asge,rS Asgeirssonar um stofnun stýrimanna- s\óla á Isafirði. Mun sjómannaskólinn á ísafirði hafa starfað fjögur eða 'fimm ár, eða 'þangað til að Torfi Halldórsson fluttist búferlum til Flateyrar. Kennslunni mun hafa verið hagað á sömu lund og í stýrimannaskólum í Danmörku á þeim tíma, og allir nemendur urðu að ganga undir próf að loknu námi. Okunnugt er hve margir 'hafa lært í þessum fyrsta sjómannaskóla Is- lendinga, sem stofnaður var og rekinn með frjálsum framlögum útvegsmanna. En víst er að framkvæmd þessi þótti mikilsverð, og var talsvert umrædd í blöð- um frá þeim tíma, og það er kunnugt, að dugandi sjó- menn úr öðrum héruðum sóttu hingað til náms í sjó- mannaskólanum. Einn þeirra var Filippus Arnason, síðar skipherra og útgerðarmaður hér. Hann var Ey- firðingur að ætt og uppruna, kom hingað vestur til þess að nema sjómannafræði, og var hér búsettur síðan til dauðadags. Má nærri geta, að námsför Filippusar hafi ekki verið eins dæmi, þótt mér sé persónulega ekki kunnugt um fleiri aðkomunemendur í sjómannaskólann okkar. Eftir að Torfi Halldórsson fluttist til Flateyrar hélt hann áfram kennslu í stýrimannafræði. Völdust menn mjög til náms hjá honum, því 'hann þótti hinn ágæt- asti kennari, og var dáður af nemendum sínum. Þann vitnisburð gáfu honum m. a. þeir Sölvi Thorsteir.sen hafnsögumaður hér og Bjarni H. Krisjánsson skip- herra, sem báðir höfðu lært hjá Torfa. Eins og áður er drepið á mun sjómannaskólinn á Isafirði 'hafa hætt sem fastur skóli við flutning Torfa til Flateyrar, en kennslu i stýrimannafræðum mun hafa verið háldið uppi áf einstökum mönnum, og 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 'hefi ég heyrt, að bæði Ásgeir og Hinrik hafi tekiö menn til kennslu, og eflaust hafa þeir verið fleiri, sern gáfu sig við slíkri tilsögn, ef ástæður lágu til, ÞV1 margt var hér lærðra manna í þessum fræðum, ýmist lærðir erlendis, aðallega í Danmörku, eða hér heima- Um það leyti sem Markús Bjarnason, síðar skólastjon, hóf kennslu í stýrimannafræði í Reykjavík hafði Matthías Þórðarson skipherra (frændi Markúsar) fast' an skóla í stýrimannafræðum hér á ísafirði, og fekk til 'hans ofurlítinn opinberan styrk til uppörfunar, tmg minnir 300 krónur. Matfhías hélt skóla sínum upp1 nokkra vetur. Kennsla þar þótti í bezta lagi, en aðsókn var ekki svo góð sem vænta mátti. Matthias flutti síðan af landi burt (til Kanada), og stundaðt þar sjómennsku. Er sagt, að hann hafi orðið skip' stjóri á stóru flutningaskipi, sem var í förum xni^1 Ameríku og Ástralíu, og þótt ’hinn lærðasti maður 1 stýrimannafræði. Þótt sjómannaskóli Isfirðinga stæði stutt og fátt se af skjallegum gögnum til þess að rekja starf hans ef stofnun hans svo merkilegur þáttur í menningarbar- áttu þjóðarinnar, að hún má ekki gleymast. Áhugin0 og metnaðurinn um skólastofnunina er svo mikiH> að forgöngumennirnir ákveða að taka á sig kostn- aðinn við skólahaldið, og 'hafna algerlega hinni venjU' legu leið um framkvæmd allra mála hérlendis þa, en það var hin auðmjúka bænarskrárleið til AlþinglS> og frá því til konungs eða dönsku ríkisstjórnarinnar- Því miður urðu þetta aldrei nein héraðssamtök, eins og til var sofnað, en Isfirðingar héldu drengilega sinn hlut í þessu máli. Hefðu samtökin í upphafi orðið

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.