Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 63

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 63
’°nia þeirra var óaðfinnanleg. Þeir sökktu sjálfir skipi Slnu naeð tímasprengju, sem var stillt á að springa 8 mínútur. Nú var skotið á Ramses frá báðum iðum a'f hollenskum og áströlskum 'beitiskipum. Wunum rigndi niður í kringum okkur og sjógus- Urnar stóðu í háa loft, en Norðmennirnir urðu svo ofsaglaðir að þeir urðu þess ekki varir að verið var að skjóta. »Ramses“ var vel vopnaður loftvarnarbyssum, en var a®eins með eina fallbyssu, og hún var úr tré. Fallbyss- an var til þess að skipið liti út eins og venjulegt flutn- lngaskip í þjónustu Bandamanna. Tréfallbyssan flaut, 0r »Ramses“ sökk, og voru teknar fjöldi mynda af enni. Um borð í Ramses" voru nokkur lifandi SVln, einu þeirra var bjargað og var það flutt um borð 1 nstralska beitiskipið með mikilli viðhöfn og sæmt Scrstöku heiðursmerki, breiðum borða með áletrun- lnni: „Fangi númer 1“. Norðmennirnir fóru í björg- nnarbátanna með Þjóðverj unum, og Ástralíumennirnir attu erfitt með að átta sig á því, að meðal þessara ^nnnna, sem flestir voru þögulir og niðurbeygðir, voru nokkurir, sem bæði dönsuðu og sungu, en það voru ■^orðrnennirnir. Engir létu lífið við þetta tækifæri nerna nokkur svín. hjóðverjarnir hrósuðu 'happi yfir því að hafa íallið 1 hendur Ástralíumanna, en ekki Hollendinga. „Hol- annar við. var mjög ánægjulegur fyrir okkur. við fengum voru mjög góðar, og svo fengum við föt. Þegar að við fórum frá Japan feng- Um við samfesting og skyrtu. Nú fengum við yfir- mannaföt aftur, — og ekki tók verra við þegar við saum í land í Freemantle. Við höfðum ekki stigið fæti a land frá því 16. marz til 2. desember 1942 og °kkur þyrsti eftir þægindum í einhverri mynd. Nú keið okkar ferð á fyrsta farrými á „Mauritania" með- fram ströndum Ástralíu. Á farþegaskipinu var stórt °R dásamlegt baðherbergi og í borðsalnum gengu þjónar um beina. Þetta voru mikil viðbrigði. Því næst komum við til Sidney og þar gáfum við skýrslu á skrifstofu „Nortraship". En hverju fór nú fram á meðan heima í Connnecti- CLlt •J I átta mánuði 'beið kona David Knudsen án þess að frétta nokkuð af honum eða skipi hans, ekki minnsta vott. Viðtöl við opinbera aðila gáfu, eftir því sem tím- lnn leið, stöðugt minni og minni von. „Það er ekki nhkil von“. Og svo kom reiðarslagið. Presturinn kom 1 heimsókn. — Þeir, sem hittu Céline Knudsen á þessu tlmabili segja að hún hafi alltaf sagt: „Ég veit að David lifir, þ ví að ’hann lofaði mér að koma aftur ^essi atburður ^áóttökurnar. sen til mín“. Hvað það 'hefur kostað hana að trúa þessu, og að sýna slíkt þrek, það veit hún ein um. Drengurinn fæddist í nóvember. Móðir hans sagði að hann ætti að heita Finnur, David og 'hún höfðu komið sér saman um það. Fólk minntist á það við hana, að skíra drenginn David, þar sem ekkert hefði fréttst af föðurnum. — En drengurinn 'heitir Finnur. Fyrstu dagana í desem'ber kom skeyti frá Free- mantle — og var óskað eftir svarskeyti til Sidney. I svarskeytinu frétti David Knudsen, að hann hefði eign- ast son, því að það var undirskrifað: Celine, Finn Knudsen. I febrúar hittist svo ö'll fjölsky'ldan í Connecticut. Frá Dýrasýningunni í Örfirisey. Ráðrí\ir nábúar. Sceljónin lei\a sér. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 43

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.