Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 63

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 63
’°nia þeirra var óaðfinnanleg. Þeir sökktu sjálfir skipi Slnu naeð tímasprengju, sem var stillt á að springa 8 mínútur. Nú var skotið á Ramses frá báðum iðum a'f hollenskum og áströlskum 'beitiskipum. Wunum rigndi niður í kringum okkur og sjógus- Urnar stóðu í háa loft, en Norðmennirnir urðu svo ofsaglaðir að þeir urðu þess ekki varir að verið var að skjóta. »Ramses“ var vel vopnaður loftvarnarbyssum, en var a®eins með eina fallbyssu, og hún var úr tré. Fallbyss- an var til þess að skipið liti út eins og venjulegt flutn- lngaskip í þjónustu Bandamanna. Tréfallbyssan flaut, 0r »Ramses“ sökk, og voru teknar fjöldi mynda af enni. Um borð í Ramses" voru nokkur lifandi SVln, einu þeirra var bjargað og var það flutt um borð 1 nstralska beitiskipið með mikilli viðhöfn og sæmt Scrstöku heiðursmerki, breiðum borða með áletrun- lnni: „Fangi númer 1“. Norðmennirnir fóru í björg- nnarbátanna með Þjóðverj unum, og Ástralíumennirnir attu erfitt með að átta sig á því, að meðal þessara ^nnnna, sem flestir voru þögulir og niðurbeygðir, voru nokkurir, sem bæði dönsuðu og sungu, en það voru ■^orðrnennirnir. Engir létu lífið við þetta tækifæri nerna nokkur svín. hjóðverjarnir hrósuðu 'happi yfir því að hafa íallið 1 hendur Ástralíumanna, en ekki Hollendinga. „Hol- annar við. var mjög ánægjulegur fyrir okkur. við fengum voru mjög góðar, og svo fengum við föt. Þegar að við fórum frá Japan feng- Um við samfesting og skyrtu. Nú fengum við yfir- mannaföt aftur, — og ekki tók verra við þegar við saum í land í Freemantle. Við höfðum ekki stigið fæti a land frá því 16. marz til 2. desember 1942 og °kkur þyrsti eftir þægindum í einhverri mynd. Nú keið okkar ferð á fyrsta farrými á „Mauritania" með- fram ströndum Ástralíu. Á farþegaskipinu var stórt °R dásamlegt baðherbergi og í borðsalnum gengu þjónar um beina. Þetta voru mikil viðbrigði. Því næst komum við til Sidney og þar gáfum við skýrslu á skrifstofu „Nortraship". En hverju fór nú fram á meðan heima í Connnecti- CLlt •J I átta mánuði 'beið kona David Knudsen án þess að frétta nokkuð af honum eða skipi hans, ekki minnsta vott. Viðtöl við opinbera aðila gáfu, eftir því sem tím- lnn leið, stöðugt minni og minni von. „Það er ekki nhkil von“. Og svo kom reiðarslagið. Presturinn kom 1 heimsókn. — Þeir, sem hittu Céline Knudsen á þessu tlmabili segja að hún hafi alltaf sagt: „Ég veit að David lifir, þ ví að ’hann lofaði mér að koma aftur ^essi atburður ^áóttökurnar. sen til mín“. Hvað það 'hefur kostað hana að trúa þessu, og að sýna slíkt þrek, það veit hún ein um. Drengurinn fæddist í nóvember. Móðir hans sagði að hann ætti að heita Finnur, David og 'hún höfðu komið sér saman um það. Fólk minntist á það við hana, að skíra drenginn David, þar sem ekkert hefði fréttst af föðurnum. — En drengurinn 'heitir Finnur. Fyrstu dagana í desem'ber kom skeyti frá Free- mantle — og var óskað eftir svarskeyti til Sidney. I svarskeytinu frétti David Knudsen, að hann hefði eign- ast son, því að það var undirskrifað: Celine, Finn Knudsen. I febrúar hittist svo ö'll fjölsky'ldan í Connecticut. Frá Dýrasýningunni í Örfirisey. Ráðrí\ir nábúar. Sceljónin lei\a sér. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.