Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 53

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 53
saga þeirra ætti að skrázt til fullnustu, hún segir frá njonnum, sem stóðu á hvalbak skipsins í löðrandi brimsköflum, og biðu björgunarmannanna, sem safn- ast höfðu saman á ströndinni til þess að reyna björgun, bun segir frá mönnum, sem stóðu í brimi, og hurfu |lver af öðrum í djúpið, og hún segir frá angist þeirra 1 landi, sem biðu fregna um, 'hvort ástvinum þeirra yrði bjargað eða ekki. Einn aðadþráður þessa þáttar var starf lo'ftskeyta- ^annsins Markúsar Jónassonar. Strax þegar skipið strandaði um morguninn, sendi hann út alþjóða- neyðarmerkið SOS, Loftskeytastöðin í Reykjavík ^eyfði strax til hans og endursendi kallið frá sér, jafn- úliða því, sem ráðstafanir voru gerðar til þess að Senda björgunarsveit út frá Grindavík á strandstað- lnn, hjálp frá sjó varð ekki við komið. Loftskeytastöðin í Skúla fógeta var niðri í káetu, aðstaða var á ýmsan hátt 'hin erfiðasta. Skipið barðist 1 þófugrjótinu, þegar æðisgengin úchafsaldan skall yfir. en Markús sálugi gerði sér ljóst, að björgunarmögu- eikar skipsfélaga 'hans byggðust á því, að honum tækist að halda sem lengst uppi sambandinu við land. ^jór byrjaði strax að flæða inn í káetuna, í vélarúm- jnu reyndu vélstjórarnir að halda ljósavélinni sem ^ngst í gangi, svo loftskeytastöðin hefði straum til sjórinn fór að falla undir mótor , færði Markús mótorinn upp 3 því gat hann bjargað nokkrum óýrmætum mínútum til áframhaldandi starfs. Loks þegar Ijósvélin stöðvaðist og skipið missti sam- and við land, loftskeytastöðvarklefinn hálffullur af s)°j yfirgaf Markús klefa sinn. En þá voru orðnir lt lr möguleikar til að bjarga sjálfum sér. Honum |®kst með miklum örðugleikum að brjótast fram í runa, þar var skipstjórinn ennþá ásamt tveimur öðr- Um skipsfélögum, en sambandið við framhluta skips- lns var þá rofið, vegna þess, hve skipið hafði brotnað °g sigið niður að aftan. Brotsjóarnir gengu yfir mið- Klpið og soguðu allt lauslegt með sér, þeir smámölv- uÓu brúna, einn af öðrum skoluðust mennirnir af brúnni út og drukknuðu. Lannig er í fáum orðum hinn ytri rammi, um átak- anlegasta sjóslys, þar sem ungir og hraustir menn Urðu aÓ láta lífið í 'baráttunni við náttúruöflin. Hin hlið málsins, sem snýr að sálarstríði 'hvers ein- sýaklings, þeirra sem fórust og þeirra sem af komust Ur þessurn hildarleik, verður aldrei að fullu lýst. Við Vltum aðeins, að það þarf mikið líkamlegt þrek og ■ erta karlmannslund til þess að standa hlífðarlaus af Ser drynjandi brotsjó í hríðarbyl og ofsastormi, ogþ- sjá ekki annað framundan en að næsta boðafall beri í skauti sér drukknunardauða. Islenzka þjóðin er sér þess meðvitandi og getur með réttu verið stolt af því, að hún á sér vaska og ötula sjómannasstétt. Menn sem rækja starf sitt af kappi og dug og vaxa og harðna við hverja þraut, en það er þjóðinni jafnan holl nauðsyn, að halda vel vak- andi skilningi á starfi þeirra og fórnum. Einn af slíkum mönnum var Markús Jónasson. Hann var fæddur í Hlíðarhúsum í Reykjavík 14. maí 1908 sonur hjónanna Þuríðar Markúsdóttur í Hlíð- arhúsum og Jónasar Jónassonar trésmiðs. Ungur fór hann á loftskeytaskólann og byrjaði starf strax að námi loknu á Skiúla fógeta. Þeir, sem kynntust Markúsi, fundu í 'honum traustan og góðan félaga, jafn hógværan í gleði og þraut. Æfiskeið Markúsar varð ekki langt, en minningin um manndóm hans lifir áfram. Hann brast hvorki né bognaði á hættunnar stund. Skömmu áður en loft- skeytastöð skipsins varð óstarfhæf, sagði Markús þeim, sem við hann voru að skifta, að sjór væri þá orðinn það mikill í klefa ’hans, að hann næði honum í mitti, samt hélt hann jafn rólegur áfram að senda á morse- lykilinn sinn, eins og ekkert væri um að vera. Hugaró hans hefir vafalaust stafað af því, að hann var sér þess meðvitandi, að 'hann hafði rækt starf sitt til hlýtar. Honum hafði tekist að gefa nauðsynlegar upplýsingar um sjóslysið, svo hægt væri að gera hugsanlegar ráð- stafanir til björgunar einhverjum félaga hans, sjálfur hlaut hann að hafa mjög veika von um björgun. Þjóðin getur seint goldið öll þau afreksverk sem unnin eru og hafa verið á sjónum fyrr og síðar, en hún hefir við mörg tækifæri sýnt og sannað, að hún virðir þau og dáir. Eitt ljósasta dæmið, um það eru þær vinsældir og velvild sem fram kemur í garð sjó- Skt'da fógeta strandið. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33 Pess að starfa. Þegar : °ftskeytastöðvarinnar a bekkinn hiá sér. mei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.