Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 22

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 22
Arngrímur Fr. Bjarnason: ÁEdarafmæli sjómannaskóla á íslandi 1952 Tildrög og undirbúningur sjómannaskóla á Isafirði fyrir nær hundrað árum. Skólinn stofnaður og rekinn með frjálsum fram- lögum útvegsmanna. Um miðja 19. öld voraði alvarlega hjá okkur Is- lendimgum. Stjórnfrelsishreyfing þjóðarinnar hafði smám saman fengið þann þrótt, sem gaf fyrirheit um vöxt og viðgang. Almenn samtök mynduðust um framkvæmd ýmsra nauðsynjamála, og þótt samtök þessi væru veik og vanmáttug gagnvart danska ríkis- valdinu höfðu þau svo samhuga fylgi ‘hinna beztu manna, að lrfsfræ þeirra hlaut að skjóta mörgum rót- um, sem bera myndu góðan ávöxt. Þessi voröld var að miklu leyti alin og studd af efnahagslegum breytingum, sem einkum byggðust þá á vaxandi þilskipaeign landsmanna. Þilskipaeignin var voraldarvakinn, sem bar uppi framsókn þjóðar- innar fram yfir síðastliðin aldamót; allt til 1910. Frá þeim tíma er það vélbáta- og togara-flotinn, sem hafa verið voraldarvakinn og undirrót hinna stórstígu fram- fara okkar Islendinga. Vestfirðingar hafa löngum sótt fast til fanga á hafs- ins mið, enda er sjórinn þeirra þjóðleið. Þilskipaeignin varð allt fram yfir 1880 mest á Vestfjörðum, og þegar um 1850 eru 20 þilskip í eign Vestfirðinga. Um helm- ingur þeirra var eign stórbænda (eins eða fleiri), en helmingur eign kaupmanna. Vestfirðingar 'hófu stjórnmálasamtök 1850 með full- trúafundum að Köllabúðum í Þorskafirði. Fundir þessir voru vel sóttir og tóku mörg mál til umræðu. A þessum fyrsta fundi báru nokkrir Isfirðingar fram málaleitun um nauðsyn á því, að nokkrir íslenzkir menn kynnu sjómannafræði. Fulltrúum á fundinum leizt hið sama og Isfirðingum, að hér væri um nauð- synlegt mál að ræða, og samþykktu einróma að kjósa 2 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ nefnd manna til þess að íhuga þetta mál. Nefndm bar fram tillögu um stofnun sjómannaskóla her a landi, og áleit ekki tiltækilegt að semja bænarskrá u111 málið og bíða svo næsta Alþingis, því dráttur á frarn- kvæmd málsins yrði með þeim hætti allt of langur> Var það tillaga nefndarinnar, að skipaeigendur í ^es:' firðingafjórðungi legðu fram fé til skólastofnunar- innar strax á yfirstandandi sumri (1850), og að fran1' lag skipaeigenda miðaðist við aflamagn þannig: 8 skildingar af verði hverrar hákarlalifrartunnu, 3 fyrstu 50 tn, af afla hvers skips. Þá 12 skildingar a tunnu þar til aflast hefðu 100 tn. á skip, og 16 skild' ingar af tunnu á þeim hákarlsafla sem færi yfir ^ tn. á skipi. Gjald af hverju fiskhundraði skyldi vera hálfu minna en fyrir lifrartunnu. I greinargerð fyrir tilögunni segir nefndin: , „Að vér ekki höfum fært neinar ástæður fyrir þvl áliti voru, að slík stofnun væri nauðsynleg, kemur úl af því, að oss fannst sem þær hlytu að liggja í augun0 uppi fyrir hverjum þeim, sem jafn vel lauslega renndi huga að málefninu, þar sem svinnir og ósvinnir haia um langan aldur kveinað undan illri verzlun her a landi. Það er all illt fyrir hverja þjóð, sem er, að verða að fá frá öðrum þjóðum flest allar nauðsynjar sínar> og það hvað lakast fyrir oss, sem erum í slíkum fjarska; en það bætir þó miklu á, að geta ekki sjálf>r sótt nauðsynjarnar þangað, sem þær eru að fá, °S flutt þangað aftur það sem þar er sótt eftir og maður hefir aflögu, heldur verða að eiga það undir náS annara, hvort og hvenær þeim þóknast að koma meS þær. Þar af leiðir ,að bæði koma nauðsynjarnar oft 1 ótíma, enda verða miklu dýrari, ef þær þá koma. Þa verður það og æ verra og verra fyrir oss að búa undir slíku, fyrst mönnum ber saman um, að þarfirnar fjölgi eftir því sem menntun hverrar þjóðar eykst, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.