Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 66

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 66
íþróttakcppni Sjómannadagsins Keykjavík 1947 Kappróðurinn 1000 m.: A. Skip yfir 150 smálestir. 1. b.v. Skutull A lið ................... 4 m 26,0 2. — Belgaum .......................... 4 m 30,7 3. — Skinfaxi ......................... 4 m 30,8 4. — Sutull B lið..................... 4 m 30,9 5. — Júní ............................. 4 m 33,4 6. — Ingólfur Arnarson ................ 4 m 34,7 7. — Þórólfur ......................... 4 m 41,3 8. — Sindri ........................... 4 m 26,7 9. — Gyllir ........................... 4 m 52,4 B. Skip undir 150 smál. 1. m.s. Stefnir ......................... 4 m 28,8 2. — Fagriklettur ..................... 4 m 31,1 3. — Bragi ............................ 4 m 33,1 4. — Victoria ......................... 4 m 35,9 5. •— Andvari .......................... 4 m 51,1 Reipdráttur: 1. m.s. Fagriklettur. 2. b.v. Skutull. Stakkasund 50 metrar: 1. Jón Kjartansson e.s. Selfoss ....... 0 m 46,3 2. Pétur Eiríksson .................... 0 m 55,5 3. Garðar Jónsson ..................... 1 m 00,5 Björgunarsund 25 metrar: 1. Jón Kjartansson..................... 0 m 56,0 2. Pétur Eiríksson .................... 1 m 16,7 Met í Kappróðri Sjómannadagsins hefur b.v. Helgafell 4 m 12,7 sett 1944. Met í Stakkasundi (100 stikum) hefur Valur Jóns- son 2 m 45,7 sett 1945. Met í björgunarsundi hefur Valur Jónsson 0 m 34,4 sett 1946. Úrslit hinna einstöku keppni er birt á öðrum stað. Um kvöldið voru samkomur í flestum samkomu- húsunmu á vegum Sjómannadagsráðsins. I aðalhóf- inu, sem haldið var að Hótel Borg, töluðu: Jóhann Þ. Jósefsson fjármálaráðherra og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Sjómönnunum tókst í þetta sinn, eins og svo oft áður, að hafa fordæmi í því að þjóðin á ekki að skiftast í flokka þennan dag, heldur standa sameinuð að velferðamálum lands og þjóðar. 46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sta\\asnnd maður. ]ón Kjartansson með sta\\asunds og björgunarstinds vinningana.

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.