Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 66

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 66
íþróttakcppni Sjómannadagsins Keykjavík 1947 Kappróðurinn 1000 m.: A. Skip yfir 150 smálestir. 1. b.v. Skutull A lið ................... 4 m 26,0 2. — Belgaum .......................... 4 m 30,7 3. — Skinfaxi ......................... 4 m 30,8 4. — Sutull B lið..................... 4 m 30,9 5. — Júní ............................. 4 m 33,4 6. — Ingólfur Arnarson ................ 4 m 34,7 7. — Þórólfur ......................... 4 m 41,3 8. — Sindri ........................... 4 m 26,7 9. — Gyllir ........................... 4 m 52,4 B. Skip undir 150 smál. 1. m.s. Stefnir ......................... 4 m 28,8 2. — Fagriklettur ..................... 4 m 31,1 3. — Bragi ............................ 4 m 33,1 4. — Victoria ......................... 4 m 35,9 5. •— Andvari .......................... 4 m 51,1 Reipdráttur: 1. m.s. Fagriklettur. 2. b.v. Skutull. Stakkasund 50 metrar: 1. Jón Kjartansson e.s. Selfoss ....... 0 m 46,3 2. Pétur Eiríksson .................... 0 m 55,5 3. Garðar Jónsson ..................... 1 m 00,5 Björgunarsund 25 metrar: 1. Jón Kjartansson..................... 0 m 56,0 2. Pétur Eiríksson .................... 1 m 16,7 Met í Kappróðri Sjómannadagsins hefur b.v. Helgafell 4 m 12,7 sett 1944. Met í Stakkasundi (100 stikum) hefur Valur Jóns- son 2 m 45,7 sett 1945. Met í björgunarsundi hefur Valur Jónsson 0 m 34,4 sett 1946. Úrslit hinna einstöku keppni er birt á öðrum stað. Um kvöldið voru samkomur í flestum samkomu- húsunmu á vegum Sjómannadagsráðsins. I aðalhóf- inu, sem haldið var að Hótel Borg, töluðu: Jóhann Þ. Jósefsson fjármálaráðherra og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Sjómönnunum tókst í þetta sinn, eins og svo oft áður, að hafa fordæmi í því að þjóðin á ekki að skiftast í flokka þennan dag, heldur standa sameinuð að velferðamálum lands og þjóðar. 46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sta\\asnnd maður. ]ón Kjartansson með sta\\asunds og björgunarstinds vinningana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.