Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 21
EFNISYFIRLIT:
ÚTGEFANDI
SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ
REYKJAVÍK
12. ÁR.
mannadagsblaðið
1949
12. JÚNÍ
Sjómannadagur, kvæði cftir Kristinn Pétursson.
Dvalarheimili aldraðra sjómanna, ávarp
séra Jón Thorarensen. j
Hafísinn, ritgerð eftir Jón Eyþórsson, veðurfr. !
Stjáni blái, eftir Helga S. Jónsson.
Agrip af laginu við samnefnt ljóð,
eftir Sigfús Halldórsson.
Keflavík, kvæði eftir Kristinn Pétursson.
Þorlákshöfn, eftir Grím Þorkelsson.
Oaldarlýður hafsins (Sjónar vottur segir frá). i
Um daginn og veginn, eftir Þorvarð Bjömsson. 1
Minningar frá Alaska, eftir H. H.
Snarlega veitt björgun frá sjó. Úr dagbók
b.v. Ingólfs Arnarsonar.
Björgunarafrek Erlings Klemenzsonar.
Þýðing sjómannadagsins, Asgeir Sigurðsson.
Nýju togararnir, Sigurjón Einarsson, skipstjóri.
Sækýr veidd með skudi. Sönn frásaga.
Stærsta málið, eftir Arngr. Fr. Bjamason.
Kvæði til Jóns Lárussonar, með mynd.
Heilsurækt, hugleiðingar eftir Júl. Kr. Ólafsson.
Islandsferð með togara, Alan Moray Williams.
Frá síðasta sjómannadegi o. fl. o. fl.
SJÓMANNADAGUR
Stiginn er gamall garpur
úr greipum eegis á land
og hetja ung, sem hnýtir
við höfin tryggðarband.
Stórborg íslenz\ og útver,
innfjarðar byggðarlag
hefja samstillta hátíð
og hylla sjómenn í dag.
Um nón er lársveigur lagður
á leiði hins óþefáta manns,
alþjóð sahjiar og syrgir
sérhvern af brœðrum hans,
er starfsglaður lagði í lófa
landsins svo marga gjöf,
en hvarf í vitstola hryðjur
og hrannaða djúpsins gröf.
í dag sé minningin máttur
til meira öryggis þeim,
sem börðust í hryðjum við bráðan
brotsjó og náðu heim.
Stórborg íslenzþ og útver,
innfjarðar byggðarlag
njóti yður um ár fram,
þér íslands sjómenn í dag.
Kristinn Pétursson.