Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 63

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 63
B.v. Júlt. stjórinn var að borða og við töluðumst dálítið við. Hann heitir Benny (Benedikt Ögmundsson) Fór ég síðan út á þilfar og fékk mér frískt loft, en fór síðan n'ður hinn bratta stiga, niður í hásetaklefann og dratt- aðist í „líkistuna mína“, sem var alveg niður við gólf st)órnborðsmegin. Skipið er tekið að hreyfast lítið eitt og dálítill kaldi runninn á, en ég vona að það verði ekki verulega v°nt í sjóinn minnsta kosti ekki fyrr en við komum n°rður fyrir Skotland. ■^okkrir hásetanna eru háttaðir, enda er klukkan °rðin 11. Ég 'heyrði þá ræðast við. íslenzkan virðist sv*pa til norsku, en hana skil ég allvel og ég greini 'n°kkur orð sem eru sameiginleg í máli Skandinava d- °g, hann og hún, en það er allt og sumt sem ég skil nú. ^‘nimtudagur 8. apr'tl. ■^egar ég vaknaði snemma um morguninn var skipið tekið að velta ákaft, og síðan hefi ég verið hræðilega s)0veikur og þrátt fyrir ítrustu mótstöðu kasta e§ upp. , ^n sem betur fór var ég undir þetta búinn, því að eS hafði verið svo forsjáll að hafa hæfilegt ílát falið nr>dir björgunarbeltinu, sem ég notaði fyrir kodda. S fór á fætur og útá þilfar og teigaði þar í mig tært sjávarloftið. ^að var gott að komast útá þilfarið, því að bæði í aettunni og borðsalnum var svo mikill oliudaunn, a^ það eitt útaf fyrir sig var nægjanlegt til að gera hvern mann sjóveikan, sem ekki var þessu vanur. Enn þá höfðum við landsýn til eyja norður af Skotlandi, annars var ekkert að sjá nema endalaust liaf og nokkra máfa sem flögruðu í kjölfar skipsins. Eftir að hafa dvalið um klukkustund á þilfari fór ég aftur niður og hélt mig i rúminu það sem eftir var dagsins, enda leið mér bezt þegar ég lá útaf. Ég var nú orðinn málkunnugur sumum hásetanna. Þeir virtust verða vingjarnlegri eftir að sá orðrámur komst á kreik að systir mín væri gift Islendingi og byggi á Islandi. Þá komst ég að því, að margir þeirra töluðu góða ensku. Eftir að feimnin var farin af þeim urðu þeir kátir og fjörugir. Þeir, sem næstir mér sváfu hétu Óli og Stefi. Eru þeir þrekvaxnir náungar um þrítugt einarðlegir og góðlegir. Þeir sögðu mér að aðbúðin væri góð á ís- lenzku togurunum, en vinnan væri erfið, en vel borg- uð. Hásetarnir vinna í 6 klukkustunda vöktum, svo að alltaf eru einhverjir þeirra sofandi. Ljósin loga allan sólarhringinn. Föstudagur 9. apríl. Sjóveikin helst stöðugt, enda lætur skipið mjög illa. I viðbót við það að steypa stömpum og velta á bæði borð er einnig einhver zik-zag-hreyfing, og þegar ég finn hana er ég viss með að kasta upp. Mér er innan- brjósts eins og ég væri bundinn á hest sem hefur fælst eða aki í bíl með brjáluðum bílstjóra. Eg dvaldi í „líkkistunni“ til kl. 3. Dreif mig þá á fætur og var uppi á þilfari í klukkustund. Fór þá SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.