Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 47
Hanncs Pálsson, s\ipstjóri. IT>annadagssamtökin óska að votta þeim þakklæti sitt °§ aðdáun, og lýsa um leið sérstakri ánægju sinni yfir Því> að báðar þessar skipshafnir hafa áður tekið þátt 1 kappróðrum Sjómannadagsins með góðum árangri, en þá undir nöfnum annarra og eldri skipa. Úr dagbók b.v. Ingólfs Arnarsonar ^liðvi\udagur 1. des. 1948: kl. 18,00 lagst fyrir akkeri út af Flateyri, Önundarfirði. Kl. 6,50 e. h. barst okkur skeyti um að b.v. Júní v$ri strandaður, utarlega á Sauðanesi. ^ar þá brugðið við strax og létt akkerum og hald- af stað til að leita að Júrií. Voru tveir aðrir togarar 1 kitinni, þeir Skúl Magnússon og Júlí. Veður var austan rok og svartabylur. Leitað var radartækinu. Kl. 19,30 sást í radartækinu hvar Júní var strandaður á Mosskertanga um 1% sjómílur ^ra okkur. Var haldið þangað og sást lítlu síðar bóla a tveim stöðum á Júni. Var lagst fyrir akkeri á 10 k*ðrna dýpi útaf strandstaðnum, Vegna veðurofsans var ekki hægt að fara á árabát, °? var fenginn vélbáturinn Garðar frá Flateyri til koma. B.v. Skuli Magnússon fór á móti vélbátnum og visaði honum með radartækinu á strandstaðinn. ^•b. Garðar kom upp að síðunni hjá okkur, átti eS tal við formann slysavarnarfélags Flateyrar og Jarrnann bátsins og spurði þá um lendingarmöguleika lnm í víkinni fyrir innan Júní, í því augnarmiði að Kolbeinn Sigurðsson, s\ipstjóri. við reyndum björgun frá landi. Töldu þeir lendingu þar mjög vafasama í þessum veðurofsa vegna stór- grýtis, en snjófljóðshætta innar með fjallinu, enda hugsuðu þeir sér björgun frá sjó, ef nokkur kostur væri. Frá því rétt eftir að Júní strandaði var ekki hægt að hafa loftskeytasamband við skipið, munu ljósa- vélar hans hafa stöðvazt. Okkur kom saman um að þeir Flateyringar færu á Garðari og reyndu að athuga hvort hægt væri að koma bát til skipbrotsmanna. Kl. 22,30 var ákveðið að gera tilraun til þess. Um kl. 23,00 fóru 3 menn frá okkur ásamt Flateyringnum með annan lífbátinn okkar og var hugmyndin að reyna að slaka Jífbátn- um á taug til þeirra. Kom þá í ljós, að braut fyrir aft- an skipið og því ómögulegt að koma bátnum nógu nálægt, var því þessi tilraun árangurslaus. Var nú augljóst, að ekkert væri hægt að gera fyrr en með birtingu. V.b. Garðar fór aftur til Flateyrar í fylgd Skúla Magnússonar og ætluðu þeir að koma aftur fyrir birtingu. Við færðum okkur eins nálægt Júní og mögulegt var og vorum um 370 metra frá honum, eftir radar- tækinu, var lagst fyrir báðum akkerum á 8—10 faðma dýpi og ljóskastaranum beint á Júní, en hann kynti bál á þilfari, sáum við það oftast þrátt fyrir blindhríð. B.v. Júlí lá skammt frá okkur og beindi hann einnig ljóskastara á Júní. Fimmtudag 2. des.: Var ég nú ákveðinn í að reyna björgun frá sjó, og fara á lífbátnum upp undir brim- garðinn og skjóta þaðan með línubyssu til skipbrots- manna og draga korkflekann milli lífbátsins og skips- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.