Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 67
Reikningar Dvalarheimilisins
EFNAHAGSREIKNINGUR
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
1. jan. 1949.
A. í vörzlu gjaldkeri fjársöfnunarnefndar:
1. Innstæður í bönkum ............................. 378.040,42
2. Verðbréf með ríkisábyrgð ....................... 1.088.650,00
Samtals kr. 1.466.690,42
Dómarar og tímaverðir.
höföu áður borið sigur úr býtum á Arinbirni hersi
1941 0g Snorra goða 1942. Skipverjar a£ m.b. Illuga,
Sem unnu June Munktell bikarinn, höfðu áður sigr-
sem skipverjar a£ m.b. Fiskakletti og m.b. Stefni.
Sarna má segja um Jón Kjartansson, skipverja af
Self°ss, sem nú vann bæði stakkasunds- og björgun-
arsundsbikarinn í annað sinn.
Sjómannadagurin var á svipaðan hátt hátíðlegur
aldinn í fjölmörgum bæjum úti um land, og dag-
skrá útvarpsins var helguð sjómönnum.
^jomenn senda kveðjur sínar og þakklæti til allra,
veittu stuðning sinn og sýndu sjómönnunum góð-
an hug þennan dag.
Vinarkveðja
(sjá bls. 34.)
k Lárusson skipstjóri, sem hið hlýlega og fallega
v®ði er ort um> hefur mikinn áhuga fyrir því að byggt
^ r°r myndarlegt Dvalarheimili fyrir aldraða sjómenn.
^6gar hann varð sjötugur nú fyrir skömmu, gaf hann til
rmilisins andvirði eins herbergis til minningar um konu
ltla> Lofthildi Pálsdóttur, og óskar hann þess að herbergi
ta beri nafnið Arnarbæli í Dalasýslu, og að því verði
j , n staður við hliðina á Knararhöfn, herbergi því, sem
Þorgergur Jónsdóttir gaf til minningar um mann sinn,
art>jörn Björnsson, skipstjóra, Hafnarfirði.
Leiðrétting
^r- Lúðvík Kristjánsson ritstjóri Ægis, tímarits
skifélags Islands, hefur hrasað um eina prentvillu í
minni um sjómannaskóla ísfirðinga í síðasta
l°mannadagsblaði. í grein minni stóð Eiríkur
p3uPm. Kúld, en átti að standa Eiríkur kapilán Kúld.
rentvilla þessi mun hafa orðið undirrót vindmyllu-
Sfeinar í Tímanum. Arngr. Fr. Bjarnason.
B. Ágóði af dýrasýningu í Örfirisey í vörzlu formanns
Sjómannadagsráðs.
1. Irmstæða í sparisjóði 1. jan. 1948 ...... 27.299,81
Vextir 31/12 1948 ..................... 946,25
2. Mannvirki og áhöld ýmisleg, áætlað verð
óbreytt .................................. 45.682,73
Samtals kr. 73.928,79
Endurskoðendur:
Jón Halldórsson. Þorsteinn Árnason.
FJÁRSÖFNUN 1948:
Ársæll Jónasson kafari ........................... 700,00
Ónefndur ......................................... 600,00
Frá tveim Sigurðum ................................ 75,00
Kjósarsýsla (herbergisgjöf) ................... 10.000,00
Ólafur Bjarnason, Gestshúsum (herbergisgjöf) 10.000,00
Ónefndir (til minningar um 21. febr.) ............ 100,00
Pétur Goldstein .................................. 500,00
Ársæll Jónasson kafari ......................... 1.000,00
Gullbringusýsla (herbergisgjöf) ............... 10.000,00
Ferdinand Hansen, Hafnarfirði .................. 5.000,00
Þorsteinn J. Sigurðsson ........................ 1.000,00
Jón Lárusson, Ásvallag. 57 (herbergisgjöf) .. 10.000,00
Alþýðuhúsið .................................... 1.000,00
Ónefndur (hlutabr. Eimskip) ....................... 50,00
Ónefndur, Patreksfirði ............................ 20,00
Alfa, heildverzlun ................................ 50,00
Gamalt áheit ...................................... 50,00
Seld minningarspjöld ............................. 540,00
Lúðrasveitin Svanur ............................ 2.000,00
Ágóði af Akranessför m.s. Heklu ............... 20.729,72
Safnað af dagbl. Vísir ............................ 75,00
Lárus Blöndal og frú (herbergisgjöf) .......... 10.000,00
Ingvar Vilhjálmsson o. fl. (herbergisgjöf) .... 10.000,00
E. L., bókasafnssjóður ........................... 100,00
Ónefndur, minningargjöf um Þorst. Þorkelsson 100,00
Guðbjörg Helgadóttir, Mýrargötu ................ 1.000,00
Samtals kr. 94.689,72
Bókaútgáfan Helgafell ................... 100.000,00
Samtals kr. 194.689,72
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47