Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 24

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 24
Jón Eyþórsson: HAFÍSINN í 1000 lítrum af sjó eru venjulega upp- leyst um 35 kg. af salti. Slíkt saltvatn frýs, ef það kólnar í 1.9 stig undir frost- marki. Þegar sjór byrjar að frjósa, mynd- ast ísnálar eða ísþynnur í yfirborðinu, er síðan renna saman í samfellda himnu. Isinn er úr hreinu, ósöltu vatni. Hann vex og þykknar á neðra borði, en því hægar sem þykktin verður meiri. Um 1920 var íssvæði Norðurskautshafsins talið 8—9 milljónir flatarkm. Síðan mun það hafa minnkað um 2 milljónir km- vegna mildr- ar veðráttu. HAFÍSBKÚNIN eins og hún venjulega er í aprílmánuði. Hafís er orð, sem hljómar illa í eyrum íslendinga. Þegar fregnir berast um hafís á siglingaleiðum eða nálægt annesjum, spyrja allir, hvort alvara sé á ferðum, hvort allar víkur norðan lands kunni að fyllast af ís, sem liggi þar langt fram á sumar. Enda þótt sú kynslóð, sem nú er á léttasta skeiði hér á landi, hafi ekki orðið fyrir neinum teljandi óþægindum af hafís, situr óhugurinn frá síðustu og verstu ísárunum í vit- und þjóðarinnar. Þannig hefur þetta verið mann fram af manni um aldaraðir. Matthías líkir hafísnum við fjandsamlegan skipaflota, er ræðst óvörum á land*^ og þjóðina: Ertu kominn landsins forni fjandi ? Fyrstur varstu enn að landi, fyrr en sigli-ng, sól og bjargarráð. Silfurfloti, sendur oss að kvelja, situr ekki í stafni kerling Helja, hungurdiskum hendandi yfir láð? Við vitum, hvaðan hafísinn kemur og hvert han° 4 SJÓMANNAÐAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.