Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 28

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 28
ÞORLÁKSHÖFN eftir Grím Þor\elsson U træðið. Verstöðin í Þorlákshöfn var stoð og styrkur sveit- anna á Suðurlandi um langan aldur. Aðalafli skip- anna var verkaður og lagður inn í verzlunina á Eyrabakka. Fyrir hann var keypt allt sem nöfnum tjáði að nefna og nauðsynlegt var á heimilum manna. Raskið af fiskinum kom í góðar þarfir. Troz, úr- gangsfisk, þorskhausa, upsi, sundmaga og fleira fóru menn með heim til sín að endaðri vertíð, þótti það góður búbætir og var talið næstum ómissandi víðast hvar. Þau heimili, sem áttu menn við sjóróðra á vetrarvertíð lifðu betra lífi en þau sem enga áttu. Sjór var þar sóttur á opnum áraskipum. Veiðistöðin var mjög vinsæl vegna aflasældar og öryggis, sem hún veitti viðlegumönnunum sínum. Hlutir voru þar hærri og jafnari yfirleitt en í nokkurri veiðistöð á Suðurlandi frá Þjórsá að Grindavík. Ástæðan var sú að lending var þar betri að miklum mun. Utforim var ekkert. I Þorlákshöfn var þrautalending fyrir sjóróðraskipin frá Loftsstöðum, Stokkseyri, Eyrar- bakka og jafnvel utan úr Selvogi. Þegar öll sund lokuðust af brimi á áðurnefndum stöðum var Þorláks- höfn eini staðurinn sem um var að ræða. Þar var Þorláí{shöjn, séð jrá bryggjunni á Norðurhellunni. oftast hægt að lenda á meðan útsjórinn var fær opnui11 skipum. Þó gat landtaka þar líka verið erfið og hsttfl' leg þótt veður væri gott. Var það af landbrimi þe5‘ir mikil alda og ólga var í sjónum. Gamlir sjóróðramenn. Mannskaðar og sjóslys voru fátíð í Þorlákshöhþ þó komu þau fyrir. Árið 1883 fórst þar skip með tUrl áhöfn. Fádæmarok með frosthörku og snjókotfl11 skall skyndilega yfir þar um slóðir. Tvö sem á sjó voru þann dag, náðu ekki lend þeirra kom aldrei fram og ekkert spurðist til þesS síðan. Hitt skipið hrakti undan ofsanum, við ekkert varð ráðið. Loks rakst það á fiskiskútu eina frans''3’ sem bjargaði mönnunum um borð til sín. Eftir laflot og mikið sjóvolk úti fyrir suðurströnd landsins settU Frakkarnir skipshöfnina á land í Vestmannaeyju111- Síðan eru liðin 66 ár. Aðeins þrír þeirra manna setn þá var bjargað, eru nú á lífi. Þeir eru Einar EiflarS' son frá Háholti í Gnúpverjahreppi, nú á Rauðarat' stíg 30 í Reykjavík, Sigurður ísleifsson frá Bjargar' koti í Fljótshlíð, nú í Vestmannaeyjum og Sigur^ur Þorsteinsson frá Flóagafli, nú í Reykjavík. Einar Einarsson réri 19 vertíðir í Þorlákshöfn. Uu1 aldamótin fluttist hann til Reykjavíkur og hefur att þar heima síðan. Hann hefur stundað alls konar stor síðan hann hætti sjóróðrum, m. a. hrognklesaveiðar hér í grennd við eyjarnar. Nú er hann komín11 a tíræðisaldur og því hættur öllu bjástri út á við. Þrárt fyrir hinn háa aldur, er Einar hinn hressasti. Honu111 hefur því ekki verið fisjað saman, manninum þe1111- Sigurður ísleifsson réri margar vertíðir í Þorlal's höfn. Árið 1903 fluttist hann til Vestmannaeyjar hefur átt þar heima síðan. Þar hefur hann stunda sjóróðra en einnig smíðar, því hann var þjóðhag3 smiður að upplagi. Einkum var hann vandvirkur og mikilvirkur rennismiður. Mátti með sanni segl3 um vinnubrögð hans að verkin lofuðu meistaran11- þeirra skipa neu. Anna^ 8 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.