Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 30

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 30
Staðurinn þar sem bardaginn jór jram. Atburður sá, sem hér verður sagt frá skeði við strendur suðaustur Alaska fyrir nokkrum árum. Fiskflutningaskipið Hákon var fullfermt af nýjum laxi og var á leiðinni til niðursuðuverksmiðjunnar með 'hinn gyllta farm. Þegar við vorum komnir fram hjá Cape Chacon og búnir að breyta um stefnu inn með landinu, komum við auga á snöggar og ákafar hreyfingar á yfirborði sjávarins, nokkrar mílur frá okkur, upp undir landi. Fyrst héldum við að þetta væri náhvalatorfa að leika sér, því að í ferðinni á und- an höfðum við séð slíka torfu í straumamótunum útaf Clarence Strait, fyrir innan höfðann. Náhvalurinn, Crampus orca er tannhvalur og getur orðið allt að 8 metra langur. Að eðlisfari er hann félagslyndur og halda þeir sig oftast margir saman í hóp og eru í háttum sínum ekki ósvipaðir hungruð- um úlfum. Fá dýr, sem í sjó synda, allt frá stærstu hvöium til meinlaustustu mörgæsa eru óhult fyrir þeim. Hvar, sem náhvalavöður fara um, skilja þær eft- ir sig ógn og skelfingu og gengdarlausa eyðileggingu. Verði laxinn var við náhval,' þá er engin beitá svo freiztandi að hún geti komið í veg fyrir að hann leggi á flótta. Sæljón leita hælis á skerjum og klettum verði þau hans vör, en hákarlar, sem móka á yf*rj borðinu láta sig síga hljóðlega í djúpið. Jafnvel hvin 'hákarlinn, sem er hræðilegastur og vekur mesta op sinnar tegundar, forðast erfðafjanda sinn. Sökurt1 græðgi, miskunarleysis og grimmdar má óefað telja náhvalinn mesta rándýr hafsins, úr flokki hin°3 stærstu sjávardýra. Þegar að við nálguðumst, kom í ljós, að grunnr okkar var ekki allskostar réttur. Hinir bogadregnu sverðlaga bakuggar, kolsvörtu bökin og snjóhvitir kviðir sýndu glöggt, að hér voru náhvalir á ferð. Eu þeir voru ekki að leik, eitthvað grimmilegra var a seiði. Náhvalirnir höfðu fundið sér fórnardýr — feikna' stóran steypireyður, en steypireyðurinn er einna stærst' ur skíðishvalanna — og gerðu nú æðisgengis áhlauP á hann. Steypireyðurinn hafði af einhverri ástæðu villst n<'cr landi en hann var vanur að hafast við, er náhvala' torfan umkringdi hann hér. Við nálguðumst orustuvöllinn og vélsímanum var hringt og hægt á ferð skipsins og að lokum var skip1^ stöðvað alveg um 200 metra frá orustuvellinum, efl 10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.