Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 31

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 31
Hinn ofsótti Steypireyður var e\\i lengi t l(afi i einu. n$r áleit skipstjórinn ekki hvggilegt að fara. Öll s^ipshöfnin, nema vélstjórinn, var komin á þilfar til að horfa á æðisgenginn bardaga, og þar sem verjand- arium var fyrirfram ákveðinn vís dauði. Náhvalirnir voru svo ákafir í bardaganum að þeir §afu nærveru okkar engar gætur. Smátt og smátt yiftist draga af steypireyðnum, en hinir skiptust a að veita honum atlögur, svo að ekkert hlé varð a' Surnir fylgdu honum eftir í kafi meðan hinir SVe'tnuðu kærileysislega á yfirborðinu — líkastir knatt- sPlrnumönnum, sem eru að æfa sig milli hálfleikja. 'un ofsótti steypireyður var ekki lengi í kafi í einu- Skyndilega skautst hann upp og um það bil ^Veir þriðju hlutar hins langa gráa ferlíkis nam upp- yrir sjávarborðið, en jafn skyndilega féll hann niður a^tUr með ógurlegu skvampi og háreysti. ^ hað var fróðlegt að veita því athygli, að tveir úr *°Pi náhvalanna — stærðar dýr — tóku engan virkan . 11 i bardaganum. Þeir lágu í vatnsborðinu utan v‘ð bardagasvæðið og virtust stjórna bardaganum það- an- Oðru hvoru gaf annar hvor þeirra frá sér hljóð, VetT1 heyrðist allvel. Það er erfitt að lýsa því hljóði, Þao var ekki öskur, frekar urr. Þegar þessi merki v°ru gefin, þá gengu árásardýrin til atlögu með ógur- M. §ri grimmd gegn hinum meinlausa steypireyður. ,ar§lr tóku kjaftfylli af skinni og spiki og héldu sér föstum og toguðu í þar til útur rifnaði. A -v . o o r rir komu með geysihraða og stungu beittum trýn- Unum af miklu afli rétt aftan við eyruggann. V. egna stærðar náhvalanna og hins mikla hraða, Sern á þeim var, þá hafa þessi högg, sem steypireyðn- Urn voru þannig veitt, verið hræðileg. Hákon var lítið en sterkt skip, byggður úr tveggja þumlunga þykkum furuplÖnkum og sterkum og þéttum eikar- böndum, en þó efuðumst við um að skrokkur hans hefði þolað eitt slíkt högg, ef höggið hefði komið milli bandanna. Þegar hvalurinn á í vö\ að vcrjast getur hann stundum átt það til að hcfja sig upp úr sjónttm og láta sig falla niður aftur tncð tniþlum boða- föllum. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.