Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 49
Ásgeir Sigur&sson:
Þýðing Sjómannadagsins
Sjomannadagurinn, er eigi aðeins gleðidagur fyrir
sJ°menn og vini þeirra, heldur og baráttudagur. A
þessum degi ræða þeir við alþjóð, bæði í ræðum og
ritl> ýms þau mál, sem stéttina varðar, svo hagsmuna-
^1) menningarmál, og réttlætismál. Eðlilega verð-
Ur sú túlkun, með ýmsum hætti, 'hjá sumum rök-
fast og hóflega, -hjá öðrum með stærri orðum, en
^mni alvöru. En til þess að fólkinu, sem land vort
kyggh, muni nokkuð á leið, — til þess að sjá megi
framför með þjóðinni í þe ssu sem öðru efni, ættu
ailir að gæta hófs til orðs og æðis, bæði þeir sem
kröfurnar gjöra, svo og þeir sem eiga að sinna þeim.
f’annig mundi skapast gagnkvæm velvild, til úrlausn-
ar vandanum.
Ef svo væri, er það víst að fleiri vandamál mundu
leyst með hagsmuni alþjóðar sem höfuðmark og
samkvæmt lýðræðislegu réttlæti. En nú er það svo,
ýð þegar lengi hefur verið hamrað á leiðréttingu mála,
1 réttlætisátt, við valdhafana, en áheyrn eigi fengist,
þá er eigi nema eðlilegt, að ýmsir verði langeygir
°g þreyttir, þá er að gjöra það upp við sjálfan sig,
f‘vað frekar skuli gjöra.
Eg trúi því, að enginn sé svo gjörsneyddur sann-
Slrni, að hann ekki að lokum fallist á réttlætisleið-
lna' Það hlýtur að vera meira en lítið spiltur stjórn-
^íamaður, sem ekki iðrast fyr eða síðar, í það
lu’nnsta á dauðastundunni. Við skulum því halda
afram að berjast hinni góðu baráttu í fullri vissu
Pess) að allir vondir stjórnmálamenn eiga sér skapa-
dægur, ef ekki líkamlegt, þá stjórnmálalegt og suma
hendir það mjög bráðlega.
Samtök sjómanna hafa barist fyrir mörgum rétt-
lætismálum, á síðari árum, bæði við Alþingi og ríkj-
andi stjórnir. Stundum hefur verið sagt við okkur,
hvað eru þið að skipta ykkur, af þessu eða hinu.
Slíkum og þvílíkum dramblætishortittum sinnum
við ekki. Við teljum okkur fullkomlega hlutgenga
á við aðrar stéttir og stéttvillinga. Okkur er sagt að
við lifum í lýðfrjálsu landi, við trúum því og berj-
umst því fyrir málefnum okkar.
Eitt af þeim mörgu málum, sem samtök þau, er
ég starfa við, F.F.S.I., hafa beitt sér fyrir, og sem
með sanni má nefna réttlætismál, er leiðrétting á
skipan stjórnar S.R., í það horf, að áhrifa sjómanna
og útvegsmanna gæti þar, helst einvörðungu, sem
vissulega væri viturlegast og réttast, eða þá að minnsta
kosti svo, að þessir aðilar gætu vel við unað. En nú
er fyrirtækjunum stjórnað, eins og menn vita algjör-
lega af hinum pólitísku flokkum, sem nú eiga full-
trúa á Alþingi.
Það virðist svo sjálfsagt og eðlilegt að lagfæring
fáist á þessu, að undrun má sæta, að menn sem eru
upp til hópa sanngjarnir, skuli geta staðið á móti
því. Eitt er víst, að ef stjórn verksmiðjanna væri
breytt, í þetta horf, mundi ríkistjóður ekki tapa og
þeir sem við fyrirtækin vinna eigi heldur. Um stjórn
þeirra sem sjálfr hafa allra hagsmuna að gæta mundi
skapast meiri friður, betra samstarf.
ÞVl akveðið að bíða um stund, var kl. 11,30 f. h. en
f'ara um kl. 13,20.
^1- 12 á hádegi voru menn frá Súgandafirði komn-
lr a strandstað'nn. Sáum við síðan frá skipinu þegar
Pessum tveim mönnum var bjargað á land, var kl.
Pa 2 eftir hádegi.
Eæjarljtgergum Hafnarfjarðar og Reykjavíkur voru
”e?ar send skeyti um björgunina.
^eir menn sem í land komust gengu inn með
firðinum og voru teknir um borð í Skúla Magnús-
son með aðstoð v.b. Garðars frá Flateyri.
Héldu'nú skipin öll inn fyrir Flateyri og lögðust
þar fyrir akkerum þar sem veðrið var of vont til að
fara uppað bryggju.
Kl. 5 e. h. kom v.b. Garðar og flutti skipbrots-
mennina í land.
Hannes Pálsson.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29