Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 38

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 38
Frá Alasha, gceti cins vcrið a Rcykjavíkurhöjn. leggja af stað til Sydney frá Seattle, þar sem við þá vorum staddir, og þar réðumst við í síldarleiðangur- inn hans Ottars Hofstad til Alaska. Sigvad Hansen hafði ráðið sig sem beykir, en ég mig sem vanan síldarsöltun. Báðir höfðum við látið meira yfir kunnáttu okkar en efni stóðu til, en báðir vorum við fljótir að átta okkur á staðháttum og leiknir í að dylja það er okkur var áfátt eða skorti á í reynzlu. Hinn reyndi útgerðarmaður Hofstad, hafði skrifað i afkastabókina sína, að fljótvirkur beykir ætti hæglega að geta sett saman 100 síldartunnur á átta klukkustundum með handlangara aðstoð, ef tunnu- stafirnir væru búntaðir saman og merktir eins og venja var að senda tunnuefnið til Alaska. Fyrsta dag- w - íftív—; 'v " *-'V| ' :• - v' ‘■•'k* Laxamergðin í Alas\a er sumstaðar svo mikil að mcira virðist aj laxi cn vatni t ánum. inn lauk Sigvad við 60 tunnur, en smásaman fikaði hann sig 'upp að markinu. Þá man ég ekki síður eftir Arne Olsen, feita stýrt' manninum góðlátlega á skonnortunni „Ester“. Hann> sem hafði siglt um öll heimsins höf á stærstu bafk' skipum, fannst hann vera kominn um borð í jullu> þegar hann steig um borð í þessa þrímöstruðu skonH' ortu. Sögurnar, sem hann sagði af svaðilförum sinutn> hefðu getað fyllt margar bækur. Hann gekk alltn^ með hlaðna marghleypu í beltinu og hélt hendinm 1 skaft-ið þegar honum var mikið niðri fyrir. Han*1 hafði átt heima í Bandaríkjunum í mannsaldur, °$ vissi enginn hverri Norðurlandaþjóðinni hann heyrði og sjálfur lét hann það aldrei í ljós, ekki held' ur að hann skildi Norðurlandamál. Danski matsveinninn Jensen, hafði verið á skipUI11 danska Austur-Asiu félagsins og hann bakaði sv° góð brauð og ávaxtatertur, að unun var að borða og bjórinn, sem hann bruggaði úr kartöfluúrgang1 og fleiru, gaf gamla Carlsberg ekkert eftir. Þá mun ég aldrei gleyma Svíanum Einari JóhanS' syni, þessum bónþæga manni er öllum vildi liðsinm veita. Aðra vikuna vann hann eins og forkur, sV° enginn komst í hálfkvisti við hann, en hina vikuna gekk hann um á götunni og betlaði. Hann hafði bokað hjá sér í vasabókina, flest íbúðarhús í helztu hverfuUj um í Seattle og vissi upp á hár, hvar honum myn^j verða gefið og hvar myndi verða skelt í lás við nen á honum. Hardy Hofstad var veiðistjórinn, slyngasti nota 18 SJ ÓMAN nadagsblað ið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.