Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 38

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 38
Frá Alasha, gceti cins vcrið a Rcykjavíkurhöjn. leggja af stað til Sydney frá Seattle, þar sem við þá vorum staddir, og þar réðumst við í síldarleiðangur- inn hans Ottars Hofstad til Alaska. Sigvad Hansen hafði ráðið sig sem beykir, en ég mig sem vanan síldarsöltun. Báðir höfðum við látið meira yfir kunnáttu okkar en efni stóðu til, en báðir vorum við fljótir að átta okkur á staðháttum og leiknir í að dylja það er okkur var áfátt eða skorti á í reynzlu. Hinn reyndi útgerðarmaður Hofstad, hafði skrifað i afkastabókina sína, að fljótvirkur beykir ætti hæglega að geta sett saman 100 síldartunnur á átta klukkustundum með handlangara aðstoð, ef tunnu- stafirnir væru búntaðir saman og merktir eins og venja var að senda tunnuefnið til Alaska. Fyrsta dag- w - íftív—; 'v " *-'V| ' :• - v' ‘■•'k* Laxamergðin í Alas\a er sumstaðar svo mikil að mcira virðist aj laxi cn vatni t ánum. inn lauk Sigvad við 60 tunnur, en smásaman fikaði hann sig 'upp að markinu. Þá man ég ekki síður eftir Arne Olsen, feita stýrt' manninum góðlátlega á skonnortunni „Ester“. Hann> sem hafði siglt um öll heimsins höf á stærstu bafk' skipum, fannst hann vera kominn um borð í jullu> þegar hann steig um borð í þessa þrímöstruðu skonH' ortu. Sögurnar, sem hann sagði af svaðilförum sinutn> hefðu getað fyllt margar bækur. Hann gekk alltn^ með hlaðna marghleypu í beltinu og hélt hendinm 1 skaft-ið þegar honum var mikið niðri fyrir. Han*1 hafði átt heima í Bandaríkjunum í mannsaldur, °$ vissi enginn hverri Norðurlandaþjóðinni hann heyrði og sjálfur lét hann það aldrei í ljós, ekki held' ur að hann skildi Norðurlandamál. Danski matsveinninn Jensen, hafði verið á skipUI11 danska Austur-Asiu félagsins og hann bakaði sv° góð brauð og ávaxtatertur, að unun var að borða og bjórinn, sem hann bruggaði úr kartöfluúrgang1 og fleiru, gaf gamla Carlsberg ekkert eftir. Þá mun ég aldrei gleyma Svíanum Einari JóhanS' syni, þessum bónþæga manni er öllum vildi liðsinm veita. Aðra vikuna vann hann eins og forkur, sV° enginn komst í hálfkvisti við hann, en hina vikuna gekk hann um á götunni og betlaði. Hann hafði bokað hjá sér í vasabókina, flest íbúðarhús í helztu hverfuUj um í Seattle og vissi upp á hár, hvar honum myn^j verða gefið og hvar myndi verða skelt í lás við nen á honum. Hardy Hofstad var veiðistjórinn, slyngasti nota 18 SJ ÓMAN nadagsblað ið

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.