Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 45

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 45
þau að verða fyrir áhrifum og einmitt í hinu stór- brotna í fari Stjána Bláa hefur skáldið séð sjóhetjur liðinna tíma og kvæðið hefur smogið inn í hug Þjoðarinnar, því hinar sönnu línur í skapgerð Stjána €lga hljómgrunn í hugum flestra sjómanna. Þannig verða öll listaverk til — hvort heldur þau €rU list lita hljóma, máls eða meitils — þau berg- í sál þjóðarinnar sem á þau. Kvæðið um Stjána myndi missa gildi sitt í hvaða þýðingu sem Væri) því hann var brot af íslenzku bergi, brimsorfinn íslenzkum öldum og hertur í lund og líkama af lsicnzkum kjörum, af því erfiði, sem var og verður hlutskipti íslenzkra sjómanna, jafnvel unga kynslóðin þekkir Stjána bláa gegnum starfið og stritið. — Við höfum eignast hér þjóðlega æfintýrapersónu á undar- ^ega skömmum tíma. Oft þarf blámi fjærlægðarinnar að hjálpa til, en svaðilfarir og skapólga Stjána Bláa Cr svo íslenzk í eðli sínu að saga hans hittir beint 1 hjartastað, með leiðsögn skáldsins, sem kvæðið kvað. er honum reist verðug minning í óði og tónum °g það er minning um mannin sem sigldi sinn sjó og bauð hættunum byrginn, átti blíða og stríða lund, var Clns og veðrið, með sólglit á sundum, en hreytti stund- Urn helköldum hagléljum. Sjálfur valdi Stjáni sér viðurnefnið Blái. — Sú saga lýsir lund hans nokkuð, en þau drög liggja þar til, að eitt sinni bjargaði Stjáni mönnum af brennandi skipi og hlaut af því nokkur brunasár á höndum, og voru þær síðan oft bláar í kulda og vosbúð. Eitt sinn er Kristján var við færi dró hann steinbítstegund þá sem Blágóma nefnist, og hann tók steinbítstakinu bar ekki lit af lit, er sagt að þá hafi Kristjáni fallið svo orð: Blár ertu líka greyið — bezt að þú og Stjáni séu nafnar héðan í frá, og eftir þetta kallaði hann sig alla jafna Stjána Bláa. Látum svo horfna liggja í friði. Stjáni Blái var sjómaður, einrænn og harður, hlaðinn kyngikrafti að hverju sem hann gekk, hvort heldur það var sjór eða vín, sem vætti varir hans og skegg. — * Kristján Sveinsson er fæddur 14. desember 1872. Hann ólst upp hjá séra Þórarni að Görðum á Alfta- nesi til 14 ára aldurs, þá fluttist hann til Keflavíkur og bjó lengst af í bæ sínum Holti. Þann 16. desember 1922 lagði hann frá landi í Keflavík í síðasta sinni og er þeirri för bezt lýst í kvæðinu um Stjána Bláa eftir Orn Arnarson: - STJAWl BLÁI • ( upph„ ) Allegro energlco Sigfús Halldórsson R.A. raddsetti » ■■■tr-4 5 út- 1- leg-ur, siut-ii- Hnnn t&t sú.-inD upp vid slarlc, ut hark. flCnif tr fc—c- K n —— . K , —n R—n 1 1 J7 i —« r-—ti r"J r.~~n -w Tt 1 * li 1. 1. 1. ‘ I..-1LL L?ff J — T1 —MT" ~ O r'T. w .. w V mJ ' i f . r u æt <».. rpf '-r- rp Kjö*/- in setL'á mann-lnn maric^meitl udu svip og stældu kjark. CUl l S K c .,k fe t>l h t vjum n r—i r —n t i r j ■ p JÍGjrJB n «r • te —u P • S * . m m m VD «i m m m éá m má i • • • l j/ 1 tT f V > P Þeg- ar vín- id ^ W vermd-í sal, L . B |l l> voru' el svör-ln -p r j tyrlc ná hál, í l> 1 n »—i h— h * l . .17.H L p n J r h —tí r J 7 J -m-i J- 0 m 8» W s • - S1 9 J p «2>-i S m* Jí — „'jfi 5 9 ss p írn ■’ r . i» \> i» 7 f 1 Qjl k . . (. . > .. k . . > 1. S 1 S f> . -'j-xlu ■ » n—n m A r M m r u - 3™ 1 J r T f i * r -i—r—i m! S ^ • am. ,» JJ •' J ®Li m Jf ■ 'í •'—1 m - J U TF w .. •0 • ís l li V ’P .r, »-1- k—r P ■ Tg"u> •f P H ji’V ‘ji • ^ U I fylltrl 8tÁl. S L m« rra e 1 —s a—3r* —12 tVt— i n m t ' ., ——p ji * * ÍJ ll W * 11 nTM'i r u L.r k (g « p u —u- m ' r r ' k n rj^r - "p r n i ~ • (Þrr rArn»rson) sjómannadagsblaðið 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.