Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 33

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 33
borvarður Björnsson: Um daginn og veginn daginn og veginn. ^egar menn hittast á förnum vegi og ræða Um allt milli himins og jarðar, er það oftast kallað að þ eir ræði um daginn og veginn. Þetta Vlrðist i fljótubragði oft hálf skrítið nafn um viðræðu efni manna, en svo er nú í raun og veru ekki. Þetta hvorttveggja, dagurinn — tímabilið frá því við vökn- Um og þangað til við stofnum er oft viðburðaríkt °S margt skeður og þá er vegurinn — því allir erum v'ð einhvers staðar á vegi staddir — sem bæði gctur verið góður og vondur, ekki síður þýðingarmikill. Einmitt með þetta fyrir augum, vildi ég biðja Sjó- mannadagsblaðið fyrir nokkrar hugleiðingar um dag- mn og veginn. ^reinlœti um borð t s\ipum. ^cgar íslenzkir sjómenn ganga í land, hvort held- Ur cr hér í heimahöfn eða erlendis, er því við brugðið kvað þeir séu vel til fara og hreinlegir. En þó vekur Þctta meiri athygli erlendis, sérstaklega í Englandi. kíinir íslenzku sjómenn gera þetta ekki beinlínis til þess að vekja athygli á sér, heldur af þeirri, einföldu þeim líður betur, að vera hreinum og vcl Það skapar þeim vellíðan, að þvo sér vel og Vandlega þegar þeir hafa lokið vinnu dagsins, og fara þá í önnur föt ef gengið er í land. kir því svona er með þá sjálfa og klæðnað þeirra, er ekki hægt að álykta annað, cn þeir séu jafn kröfu- frekir til fyllsta hreinlætis og þrifnaðar um hýbýli Sln um borð í skipinu, og skipin sjálf. Það er líka <lstatðu að kf®ddum. þýðingarmikið, bæði hollara að búa í hreinlegum íbúðum, og svo það að vita að allt sé hreint og þokka'- legt umhverfis mann vekur ánægjukennd. Og svo hefir það mikla þýðingu fyrir endingu skipsins. Það skip, .sém er alltaf hreint og vel málað — vel klætt — endist lengur en skip sem er í sífeldri óhirðu. Nú höfum við Islendingar eignazt glæsilegan skipa- kost, með góðum íbúðum og ýmsum þægindum skips- höfninni til handa, væri nú ekki athugandi og tíma- bært að hver skipshöfn setti stolt sitt í það, að hafa skip sitt ávalt hreint og þokkalegt, ekki einungis íbúðir sínar, heldur allt skipið, að því leyti sem áhrif skipshafna ná. Fyrir hvern sjómannadag verði svo kveðinn upp úrskurður um hvaða skip sé hrein- legast. ekki einungis þann daginn, heldur dag hvern. Þegar skip hittast á höfum úti, athugi menn hvers ann- ars skip, og svo þyrftu að vera sérstakir menn tilnefndir af útgerðarmönnum og sjómönnum — það gæti líka verið heilbrigðisnefnd — að kveða upp fullnaðar úrskurð um þetta efni. Fyrir þetta væri svo við- komandi skipshöfn sérstaklega heiðruð á Sjómanna- daginn. Það er ekki svo að skilja, að állur flotinn sé illa hirtur, mörg skip eru prýðilega hirt, en mörgum er mjög vant í þessum efnum, svo að úrbóta þarf með. Væri þetta ekki athugandi? Fjarvera sjómanna frá heimilum sínum. Eitt aðalatriðið í nýlokinni kaupdeilu útgerð- armanna og sjómanna var um siglingafrí sjómanna. Sjómenn halda því fram, að ef þeir eigi að Hvalurinn okkar stakk sér aftur, en af veikum ^‘Ctti. Brátt kom hann upp aftur og blés dauflega, en fagðist síðan fyrir og valt rólega og lá djúpt. Hann var °rmagna og gerði nú enga tilraun til að verjast kvölur- Um sínum. Þeir réðust nú á hann af feikna krafti og n afláts. Steypireyðurinn lækkaði nú smátt og smátt ^ar sem hann flaut á sjónum, þar til limlestur skrokk- Ur bans sökk alveg — og hinum ójafna bardaga var lokið. Við höfðum verið sjónarvottar að stórfenglegum atburði og verið mjög æstir og taugar okkar spenntar til hins ýtrasta, en nú dró af okkur og við urðum niðurdregnir. Um leið og skipstjórinn studdi á vél- símann, hallaði hann sér út um stýrihússgluggann og sagði: „Hér er víst ekki meira að sjá“. Bjolluhljómur heyrðist úr vélarrúminu, oliubland- aður reykjarmökkur sté frá reykháfnum og skipið tók að hreyfast úr stað. Hákon 'hélt áfram ferð sinni. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.