Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 11

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Side 11
UNGA ÍSLANDS. 11 í sólskini ern kúlurnar með öll- um regnbogans litum og þegar þær losna við pípuna, sveimaþær áfram i loptinu; það þarf ])á að vera fyrir neðan þær og blása þeim upp við og við, því þær leita lílið eitt nið- ur á við. — Þegar vel er aðgætt, má sjá, að á yfirborði kúlunnar eru miklir straumar og verður litbreyt- ingin við það enn margvíslegri. Smámsaman sígur sápuvatnið utan úr kúlunni og myndrr dropa neðst á henni, sem fer þvi stækkandi, þang- að til, að þyngsli hans bera sápukúl- una ofurliða og hún springur sundur. Sápukúlur eru búnar lil þannig, að sápa (grænsápa) er þynnt með valni, pipuenda stungið þar ofan í og blásið síðan í hinn endann.

x

Barnabók Unga Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.