Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 11
UNGA ÍSLANDS.
11
í sólskini ern kúlurnar með öll-
um regnbogans litum og þegar þær
losna við pípuna, sveimaþær áfram
i loptinu; það þarf ])á að vera fyrir
neðan þær og blása þeim upp við
og við, því þær leita lílið eitt nið-
ur á við. — Þegar vel er aðgætt, má
sjá, að á yfirborði kúlunnar eru
miklir straumar og verður litbreyt-
ingin við það enn margvíslegri.
Smámsaman sígur sápuvatnið utan úr
kúlunni og myndrr dropa neðst á
henni, sem fer þvi stækkandi, þang-
að til, að þyngsli hans bera sápukúl-
una ofurliða og hún springur sundur.
Sápukúlur eru búnar lil þannig,
að sápa (grænsápa) er þynnt með
valni, pipuenda stungið þar ofan í og
blásið síðan í hinn endann.