Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 17

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 17
UNGA ÍSLANDS. 17 Pað er hægt að horfa lengi á þessa mynd sjer til skemmtunar. En sá sem á kost á því að virða fyrir sjer lifandi hænu með ungum, þreytist þó seinna á þeirri sjón. Gamlan vin að garði ber, — gesti íagni harpa — mjer var orðið mál á þjer máríerla’ i varpa. Mundirðu’ ennþá eptir því, æskuvinur þreyður! bæjarveggnum áttirðu’ í ofurlitið hreiður?

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.