Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 17

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 17
UNGA ÍSLANDS. 17 Pað er hægt að horfa lengi á þessa mynd sjer til skemmtunar. En sá sem á kost á því að virða fyrir sjer lifandi hænu með ungum, þreytist þó seinna á þeirri sjón. Gamlan vin að garði ber, — gesti íagni harpa — mjer var orðið mál á þjer máríerla’ i varpa. Mundirðu’ ennþá eptir því, æskuvinur þreyður! bæjarveggnum áttirðu’ í ofurlitið hreiður?

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.