Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 25

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 25
USC.i ÍSLANDS. 25 Fíólín er strengja hljóðfæri. Fað hefur fjóra strengi og er leikið á það með eins konar boga, sem strokið er i um strengina. Petta hljóðfæri er mjög al- gengl. Eru hreimar þess fagrir Fíóiin. mjög og fjölhreytilegir. Orgelið er miklu stærra og marg- brotnara en hin áður greindu hljóð- færi, og eru leiknar á það margar raddir í einu. Orgel eru nálega í hverri kirkju li jer á landi og eruþeir kallaðir organistar, sem á þau kunna að leika, og þykir það fremd á við að vera hreppstjóri.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.