Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Síða 25

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Síða 25
USC.i ÍSLANDS. 25 Fíólín er strengja hljóðfæri. Fað hefur fjóra strengi og er leikið á það með eins konar boga, sem strokið er i um strengina. Petta hljóðfæri er mjög al- gengl. Eru hreimar þess fagrir Fíóiin. mjög og fjölhreytilegir. Orgelið er miklu stærra og marg- brotnara en hin áður greindu hljóð- færi, og eru leiknar á það margar raddir í einu. Orgel eru nálega í hverri kirkju li jer á landi og eruþeir kallaðir organistar, sem á þau kunna að leika, og þykir það fremd á við að vera hreppstjóri.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.