Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 30

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 30
30 BAIINÁBOK Þegar jeg eltisl, tók jeg svo miklu ástfóstri við Skjöldu mína, að jeg sá varla sólina fyrir henni. Hún varð líka svo gæf og mannelsk al' öllu kjassi mínu, að hún kom til min, ef luin kom auga á mig út um hagann. Jeg fjekk margan sætan oggóðan mjólk- urteyg úr Skjöldu á uppvaxtarárunum. Skjalda var vitur mjög og veðurglögg. Var hún kölluð forustukýr, |>ví að hún rásaði jafnan á undan kúnum í haga og úr. Þótti lnin allóþæg og ó- hagspök. Var henni opl hallmælt fyrir það, en eigi fannst mjer orð á þvi gerandi. Hún var fram úr hófi túngeng og hey- sækin og gekk hvergi undan hundi. En af J)essu átti hún loks bana að biða. Hún var þá orðin átján vetra, en þó engin apturför komin í hana. Sumar eill var tið ákjósanlega hagstæð og heyjaðist því óvenjulega vel. A túnhólnum að húsabaki hafði verið kastað stóru lieyi, st(’)ð það eitl sjer, því að það hafði eigi komist fyrir í heygarðinum.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.