Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 34

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 34
BARS’AOBK ■M »Komið þið, en þið megið að eins horfa á þá, því að meðan þeir ern svona litlir, þola þeir ekkert handkram«. »Nei, en hvað þeir ern skrítnir! aum- ingjarnir litlu!« sagði Þórður ogfóraðgæla við þá og ætlaði að taka einn þeirra upp. »Mundu, hvað jeg sagði þjer; þú’|mátt alls ekki hreyíá við þeim, fyrri en þeir?eru orðnir stórir og stálpaðir. Greyin eru blind og geta enga björg sjer veitt. Þeir íá ekki sjónina fyr en að niu dög- um liðnum. Iki fara þeir líka að komast á fót og leika sjer«. »Má jeg þá skoða þá?« »Já, ef þú ferð vel með þá og meiðir þá ekki. Líttu á, hversu þeir eru áfjáðir að sjúga hana mömmu sína. En. þegar þeir missa af spenanum, fara þeir að væla«. »Nei, mamma! Snotra vefur sig ut- an um þá og' sleikij- þarna llekkótta hvolpinn«. »Henni þykir vænt um hörnin sin, greyinu. Nú er hún búin að svæfa þau. Við skulum uú lola þeim að sofa i náðum.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.