Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 35

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Qupperneq 35
VNGA ÍSLANDS. 35 Snotra veslingurinn er sjúk enn þá, eins og von er«. Mamma Þórðar loí'aði honum að hera Snotru inatinn á degi hverjum. Hann var ósköp góður við liana og hvolpana hennar, en þorði aldrei að koma við þá. Þegar límar liðu, fór Snotra að verða óstöðugri hjá þeim. Þá skriðu þeir stund- um úl úr bælinu á meðan hún var í hurtu. En er hún kom aptur, tók hún þá með tönnunum og bar upp i bælið. Þetta þótti Þórði injög merkilegt og sagði mömmu sinni frá. »Þetta er siður hundanna, er þeir vilja færa hvolpana úr stað«, sagði hún. Smámsaman stækkuðu hvolparnir og fóru að hlaupa lil og frá um hæinn og ldaðið. En allt af var Snotra einhversstað- ar á ferli eða lá í grendinni og hafði gát á þeim. Þórði var nú sagt, að hann mætti eiga einn hvolpinn, En hann vissi ekki, liver honum þætti fallegastur. Honum þótti þeir í raun og veru allir jafnfallegir og vildi hel/t eiga Jiá alla. Svo fór hann til mömmu sinnar og bað hana að kjósa fyrir sig.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.