Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 24

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 24
Stakkastundskappar. Frá vinstri: Brynjar Júlíusson, Tryggvi Valteinsson, Bragi Braga- son, Páll Pálsson, Kristján Valdimarsson og Magnús Lórenzson. fyrir að hann gæti orðið einn af helztu skemmtidögum ársins, og eftirsóttur ánægjuauki eldri sem yngri. Þessu til staðfestu gaf Axel Kristjánsson íþróttaforingi grip til að keppa um í stakkasundi, var það sjómannslíkan í fullum sjóklæðum, útskroið í tré af Geir Þormar, og skildi vera farandgripur. Sömuleiðis gaf útgerðarfélag KEA fallega út- skorinn trébikar gerðan af sama hag- leiksmanni, til að keppa um í reip- togi, og yrði það einnig farandgrip- ur. Ymsir aðrir voru reiðubúnir að hlaupa undir bagga ef einhverjir for- fölluðust, t. d. í róðrinum eða á ann- an hátt. Kaupfélag Eyfirðinga var svo velviljað að lána deginum sýn- ingarglugga í verzlunarhúsi félags- ins við Kaupvangstorg, og Eimskipa- félag Islands bauð skrifstofu félags- ins við Kaupangstorg og Jakob Karls son bauð skrifstofu skipaafgreiðslu sinnar til afnota fyrir daginn. Þetta voru ákjósanlegustu staðirnir, sem sjómannadagsráðið gat óskað sér, og Sjóm.dagurinn hefur notið þessarar greiðasemi alla tíð síðan, og það án endurgjalds. Húsnæði tollstöðvar- innar á Torfunefi var einnig léð sjó- mannadeginum til afnota lengi framan af, en þegar fram í sótti þótti þetta nokkuð mikill átroðningur og var þá leitað til ráðamanna bæjar- ins, sem fúslega leyfðu afnot af verkamannaskýlinu á Torfunefi, og hefur það haldist síðan og þetta allt án endurgjalds. Þegar sjómannadagsráðið kom saman næs,t en þá voru meðlim- irnir aðeins 9, eða þrír frá hverju félagi, var ákveðið að bæta við íþrótt- ir dagsins stakkasundi, reipdrætti og knattspyrnu, ef veðráttan ann- ars gæfi leyfi til. Báta til róðrar- keppni varð að tryggja á einhvem hátt, og vildu sumir að strax yrðu byggðir kappróðrarbátar sem Sjó- mannadagurinn gæti átt, og þyrfti þá ekki að lifa á bónbjörgum, en aðr- ir vildu bíða og sjá, hversu langt væri hægt að komast niður með verð á slíkum gripum, og þeir urðu yfirsterkari. Ekkert varð því úr byggingu bátanna 2 næstu árin, en í staðinn fengnir lánaðir bátar slysa- varnafélagsdeildanna á Dalvík og í Ólafsfirði, því að jullunum vildu engir róa aftur í keppni að minnsta kosti. Vel tókst að fá þátttakendur í nefndum íþróttagreinum, og með þeirri viðbót sem nú hefur verið nefnd, var sjómannadagurinn hald- inn bæði árin 1940—41. Fyrirkomu- lagið líkt og áður, að öðru leyti en því, að messað var í kirkjunni árið 1941. — Stakkasundið var þreytt í skipakvínni við Torfunefið fyrri daginn, en þann síðari var af- tekið með öllu að synda þar, og því borið við, að þar sem upphituð sund- laug væri til á staðnum, væri ástæðu- laust að bjóða keppendum upp á ískaldan sjóinn. Aðstaða við laugina reyndist auð- fengin og síðan hafa allar sund- keppnir dagsins farið fram þar ásamt þeim ræðuhöldum, sem efnt hefur verið til í það og það skiptið. Knatt- spyrnan og reiptogið voru hinsvegar háð á fótboltavellinum á gleráreyr- um, eða þar til knattspyrnan hvarf af dagskránni, og karlakórar sungu til eymayndis hlustendum. I samkomuhúsi bæjarins, sem fyrstu árin var fengið til skemmtana- halds innanhúss, fóru fram verð- launaafhendingar, söngur, gaman- vísur og dans, og veittu þar aðstoð sína karlakórar bæjarins og ýmsir einstaklingar við mikla hrifningu áheyrenda. Bj örgunarsundsveit. 10 SJ ÓMAN NADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.