Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 43

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 43
 þar geymsluþrær til að nýta regn- vatnið. Það kemur fyrir að vatnið verður það lítið að það þurfi að skammta það. Hallgrímur var orðin leiður á að 'iggja í aftanívagninum sínum, svo hann brá sér í það fyrir 2 árum að kaupa í Plymouth í Englandi skemmtiferðabát Prinsess 33 sem er 10 metra langur og 4 metra breiður, með 2 Volvo penta disel- vélum, 130 hestafla hver með 2 skrúfum. Svefnpláss er fyrir 6 nianns, ásamt öllum þægindum eldhúsi og sturtubaði, og hægt er að keyra bátinn upp í allt að 25 sjómílur á klukkustund. Hann gaf snekkjunni nafnið Gola en það hét lóðsbátur föður hans sem hann hafði notað sem lóðs á Breiðafirði í 30 ár. Haldið var frá Englandi til Frakklands og siglt í gegnum skipaskurðin Munde, sem er 450 kílómetrar með 120 slússum (hliðum) og þaðan til Barselona. Þaðan var haldið vestur með Costa del sol strandarinnar til Esta Ponca sem er smábær rétt hjá Gibraltar, og hafði hann þar vet- ursetu. f apríl vorið eftir var haldið í suðurátt með viðkomu í Casa- blanca, Akader og víðar á leiðinni til Grand Kanary. Vegalengdin er Hallgrímur hafði siglt á bátnum frá Englandi þar til hann kom á áfangastað taldi hann vera um 1.400 sjómílur. Hallgrímur hefur ferðast mikið um Afríku farið yfir Saharaeiði- mörkina og legið 3 vikur í suður Marokkó. Hér er sjóveður flesta daga segir Hallgrímur og sjómenn þurfa ekki mikil hlífðarföt því þeir fara berfættir á sjóinn, og hafa helst einhverjar druslur til að skýla sér fyrir sólinni. Margir af kunn- ingjunum heimsækja hann, sem hann hefur gaman af. Meðan hann var með bílinn á Pleya del Enlis, var hann leiðsögumaður margra, bæði á verslunarferðum úl Palma, svo og skoðunarferðum um Gran Kanary. Hann hoppaði upp er við sögðum honum að kunningi hans Eggert Gíslason skipstjóri væri væntanlegur fljót- lega. Hann bað að bera góðar kveðjur til kunningjanna. heima. G.H.O. Um Hallgrím Oddsson \wmm i"' ' \fifp 1 A ft-ij
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.