Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Page 62

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Page 62
Kompás úr fílabeini. boða ársbyrjun um árabil. Nafn hennar hefur því komist snemma í mál sjómanna og hlýtur að hafa verið þeim kunn frá ómuna tíð. Þegar komið er á 50°—60° norður breiddar verður Sirius aldrei mjög há og fer ekki yfir nema 120° boga. I november byrjun kemur hún upp um mið- nætti rétt fyrir austan SA og er í háboga um kl. 04 og um áramótin er hún í háboga um miðnætti og sest um kl. 04 rétt fyrir vestan SV. Þetta á þó sérstaklega við ef verið er rétt sunnan við sextugustu gráðu norður breiddar. Ég fæ ekki betur séð en þetta komi prýðilega heim og saman við siglingar um N-Atlantshaf og þann tíma sem Norðurlandaþjóðir kalla Hundavakt. Ég ætla ekki að éta húfuna mína, en ég er reiðubúinn að kyngja þessu öllu ef einhver veit betur. Ef það er rétt að Magnús Jóns- son dósent hafi séð undur veraldar af tröppum Landsbankans, þá er ég viss um að sá sem stendur Hundavaktina fær oft tækifæri til þess að sjá fegurð himinsins. Ég skal játa það að ég er frekar létt saltaður sjómaður, og mun minni stjörnufræðingur, en ég held samt í fáfræði minni að ég vildi ekki farga þessari vakt fyrir fáeinar krónur og einn gylltan borða. Ég hef verið svona margorður um þetta efni af því að mér finnst að Hundavaktin eigi að minna okkur á þá þekkingu og þá athygli sem sjómaðurinn þurfti að hafa á bemsku árum siglinganna og sem mér sýnist að sé jafn nauðsynleg sjómönnum og samlagning og frádráttur eru stærðfræðingum. Konráð Gíslason kompásasm. Æskulýðs- störí Mikil þörf er á því að auka áhuga okkar ungmenna til að kynnast framleiðslustörfum þjóðarinnar og þó sérstaklega sjávarútvegsins. Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur um nokkur ár staðið að því, að gerður var út fiskibátur til að gefa ungum Reykvík- ingum kost á að kynnast sjó- mennsku, fiskveiðum og veið- arfærum og ber nauðsyn til að þessu verði haldið áfram. 56 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.