Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Side 85
Skipa
stóll
Islands
Árslok 1980
Árslok 1979
Bátar undir 12 brl. 261— 2.227 brl. 253— 2.204 brl.
Bátar 13— 25 brl. 86— 1.555 — 92— 1.652 —
Bátar 26— 50 — 85— 3.158 — 90— 3.280 —
Hér verður gerð grein fyrir fiskiskipa- Bátar 51—100 — 122— 8.679 — 128— 9.213 —
stól landsmanna eins og hann er skráður Bátar 101—150 — 84— 10.442 — 83— 10.215 —
samkvæmt Sjómannaalmanaki 1981, en Bátar 151—200 — 41— 7.242 — 41— 7.240 —
þar er hann skráður miðað við árslok Bátar201—250 — 36— 8.112 — 37— 8.299 —
1980. Bátar 251—300 — 15— 4.112 — 14— 3.836 —
Bátar 300 brl. og yfir 36— 16.797 — 36— 16.410 —
f árslok 1980 voru skráð samkvæmt Skuttogarar undir 500 brl. 70— 28.734 — 67— 27.173 —
Sjómannaalmanakinu 856 fiskiskip, Skuttogarar yfir 500 brl. 16— 13.183 — 15— 12.440 —
samtals 106.192 brúttó rúmlestir og skipt- Hvalveiðiskip 4— 1.953 — 4— 1.953 —
ust þau þannig; til samanburðar er flotinn
eins og hann var í árslok 1979.
Samtals 856—106.192 brl. 860—103.915 brl.
1. Hólmatindur SU 222 byggður í Póllandi 1974 499 brl.
2. Jón Baldvinsson RE 208 byggður í Portúgal 1980 493 brl.
3. MárSH 127 byggður í Portúgal 1980 493 brl.
4. Rán HF 342 byggður í Englandi 1969 743 brl.
5. Sölvi Bjarnason BA 65 byggður á Akranesi 1980 404 brl.
Auk hins almenna fiskiskipastóls komu
516 opnir vélbátar fram á aflaskýrslum
Fiskifélagsins á árinu, ekki er vitað hver
fjöldi opinna vélbáta er. Fimm nýir skut-
togarar bættust við flotann á árinu, en
einn, Hólmatindur SU 220, var seldur úr
landi. Auk þess voru 14 ný fiskiskip skrá-
sett á árinu og birtist hér á eftir skrá yfir
þessi skip.
Skrá yfir skuttogara er bættust við flot-
ann á árinu: ^
Ekki stunduðu öll fiskiskip veiðar á ár-
inu 1980. Sum eru ósjófær, þó á skrá séu,
önnur eru til viðgerðar og munu hefja
veiðar þegar viðgerð lýkur. Fjöldi þessara
skipa var 21, samtals 1226 brl., en í árslok
1979 voru þau 13 samtals 745 brl.
Skrá yfir önnur fiskiskip er bættust í flotann:
1. Eddi SH 250 byggður í Hafnarfirði 1980 5 brl.
2. Grótta RE 165 byggð 1 Hafnarfirði 1980 5 —
3. Gróa KE 51 byggð í Keflavík 1980 16 —
4. HilmirSU 171 byggður á Akureyri 1980 642 —
5. Jón á Hofi ÁR 62 byggður í Noregi 1969 276 —
6. Jökull RE 139 byggðurá Skagaströnd 1980 5 —
7. Karen RE 168 byggð í Danmörk 1979 7 —
8. Knörr AK 8 byggð á Akranesi 1980 10 —
9. Krían EA 700 byggð á Akureyri 1980 5 —
10. Laufi KÓ 3 byggður í Kópavogi 1980 4 —
11. Njáll RE275 byggður í Hafnarfirði 1980 24 —
12. Ómagi RE 13 byggður í Hafnarfirði 1980 5 —
13. SvanurÞórRE 141 byggður í Hafnarfirði 1980 5 —
14. Tjaldur SU 115 byggður á Fáskrúðsf. 1980 17 —
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 79