Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 63

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 63
gasi. Fannst mér lítið samræmi í því að C r ragna friði með óspektum og stagsmálum, en við því fékk ég víst lítið gert.“ Síbreytilegir kvótar þessu spjalli hefur mig langað til að §efa lesandanum mynd af því hvernig í rauninni var um borð í far- skipunum sem sigldu á stríðsárunum. p , , D cn þott ég hafi getið um margt finnst niCr sífellt að svo mörgum spurn- Ingum sé ósvarað. Ég hef minnst á að °kkar senditæki voru innsigluð og er vonlegt að menn spyrji hvað ^ftskeytamennirnir hafði þá haft að gera? ^Vl er þá til að svara að helstu 'erkefnin voru að taka á móti dul- ^álsskeytum. Voru þau send frá fiverpool af herstjórninni og þarf að geta þess ag f,vert skip í skipalest hafði s'tt sérstaka einkennis- eða kallmerki, Sv° og skipalestirnar sjálfar. Sendu tesku stöðvarnar út skeyti sem Serstaklega voru ætluð hverri skipalest °g gátu þau til dæmis verið þess efnis a á tiltekum tíma yrði stefnunni . reytt eða þá að f þ eim voru einhver- aðrar áríðandi upplýsingar og K1Panir. En til þess að ráða skeytin var Urn borð í hverju skipi sérstakur dul- J^álslykill og þurfti nokkra þjálfun til i SS a^ 8eta Iesið úr honum. Þegar P lét úr höfn fylgdi dulmálslykl- nnm smákver, sem í voru eintómar af^Ur. ^aS^r jafnan 1 upphafi skeytanna bvaða blaðsíðu og úr hvað línu yldi taka tölurnar út. Átti síðan jjmist að leggja þær saman eða draga *r frá tölum sem í skeytunum voru g útkoman vísaði loks á setningu í uðlyklinum. Fyrr var þýðingin fengin! Stundum gat ein talnaröð em var fimm eða sex stafir þýtt heilu Setni p, ngarnar. 0 vkra þjálfun þurfti til þess að nota .ta eins og ég sagði, og var það ^íðg snemma á siglingaferli mínum á Þessi mynd af Aðalsteini er tekin á þeim tíma sem hann var hjá Ríkisskip. Lagarfossi að ég lærði listina. Skipið var statt í Halifax þegar menn komu frá hernaðaryfirvöldunum og báðu skipstjórann að koma á námskeið til þess að læra notkun kvótanna. Við biðum þá í höfn nokkurn tíma, en námskeiðið tók tvo eða þrjá daga. Skipstjórinn vékst ekki undan þessari beiðni en óskaði eftir að ég kæmi með sér og varð það þannig úr að ég fór með honum á þetta „konvoj- námskeið“ eins og við nefndum það. Á námskeiðinu var stranglega brýnt fyrir okkur að yrði skipið hertekið bæri að eyðileggja þessa dulmálslykla eins fljótt og auðið væri. Þá gerðu þeir okkur grein fyrir því að Þjóðverjarnir mundu ráða þetta allt saman — en hins vegar mundi það taka þá það langan tíma að skipalestin yrði að líkindum komin úr allri hættu... Hefur mér orðið hugsað að á þeirri tölvutækniöld sem við nú lifum hefðu kvótar sem þessir ekki komið að miklu gagni! Nú hefði mátt lesa úr þeim á nokkrum sekúndum." Sjómannsferlinum lauk á fjórða Goðafossinum! „Ferill minn eftir að stríðinu lauk varð all skrýtinn. Eins og ég sagði sigldi ég hjá Rikisskip skamman tíma en árið 1945-1946 fór ég til Englands og lærði flugumferðarstjórn. Ég lauk því námi og kom heim rétt áður en við Islendingar áttum að taka við Reykjavíkurflugvelli af hernum. Fór svo að ég starfaði við flugið í sex ár eða til ársins 1951 þegar mér var sagt upp störfum — og þá fór ég á sjóinn að nýju. Fyrst var ég viðloðandi heimastöðv- arnar á Akureyri og f Eyjafirðinum, en réði mig svo til Jökla hf. og þá enn til Ríkisskip. En árið 1970 réð ég mig til Eimskip aftur og var þar til ársins 1988. Ég byrjaði á Brúarfossi og sigldi til Ameríku á sjöunda ár - alltaf til Cambridge í Maryland þar sem verksmiðjur Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna eru. Hins vegar endaði ég farmennsku mína á Goðafossi - þeim fjórða í sögu Eimskip - og má segja að þar með hafi hringurinn lokast! Þá hafði ég verið viðloðandi sjóinn í 45 ár. Já, fjarskiptatæknin var orðin breytt þegar ferli mínum lauk. Þessi merka tækni sem orðið hafði til þess að gera stétt loftskeytamanna nauðsynlega var nú um það bil að gera stéttina ónauðsynlega - og má víst segja að nú hafi hún gengið að henni dauðri! En eftir að ég hætti siglingunum var ég svo heppinn að fá vinnu við húsvörslu og þrif í íþróttahúsi hér nærri í Kópavoginum sem heitir Digranes. Þar var ég þar til fyrir ári þegar ég hætti að vinna. Ég kvæntist árið 1963 danskri konu að nafni Inger Stiholt og missti ég hana fyrir tæpum tveimur árum. Við eignuðumst þrjú börn sem nú eru uppkomin. Elst er dóttir mín Sigríður Sína, tölvunarfræðingur hjá Reikni- stofu bankanna og eiga þau sambýlis- ^JANNADAGSBLAÐIÐ 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.