Gripla - 01.01.1980, Síða 44
ATHUGANIR ÁRNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 39
því sem þeir siá og heýra, einkanlega ef þeim þýckir fiærri sinni nátturu,
so sem ordid hefur um vitra manna radagiörder, og mikid afl eda
frækleik fýrri manna, so og ei sídur um konster og kuklaraskap og
mikla fiölkýnjgi, er þeir leiddu1 ad sumum mönnum æfinliga ógæfu,
enn sumum veraldar virding fiár og metnadar, þeir æstu stundum
vedur, enn kýrdu stundum so sem var Odin og adrir þeir sem af honum
numu galldra listir. finnast og þar nóg dæmi til ad sumir líkamir hafa
hræring haft af óhreins anda innblæstri, sva sem i Sógu Olafs Kongs
Trýggvasonar, Eýnar Skarfur, og Freir i Svíariki er Gunnar Helmíngur
drap.
12. Ragnars Sógu in 4to óníta á Magnus Sigurdsson i Bræd(ra)|tungu
1703. endir er: Nu lýkur hier Sógu þeirra Budlúnga, Volsunga, Giúk-
unga, Ragnars Kongs Lodbrókar og sona hans.
Ragnar Kong(a) ríkra jafni
Ragnar bestu manna ad flestu
Ragnar hiarta redi mestu
Ragnars magt ei daudan agtar.
Author er Þordur Þorkelson. certum.
13. Hos her Peder Sýv, nu Justitz-Raad Rostgaard. hiá mer Niáls saga
cum hac Inscriptione: Her býriar Niáls Sógu edur Islendinga sógu er
med hendi Sra Páls Ketilsonar. sidst í er þetta: og lúk|um ver þar
brennu-Niáls sögu.
14. Þórdar Hredu sögu kalla margir af Þórde Hrædu, male, ut arbitror.
1 Svo, rétt mun seiddu.
II 95-6) og samhljóða í AM 189 fol. (með hendi séra Jóns Erlendssonar),
en hjá ÁM er nokkur orðamunur, svo að líklega hefur hann farið eftir
handriti sem nú er glatað.
12. Ragnars saga, sem Gísli Bjarnason, síðar prestur, hefur lokið við að
skrifa í Kalmanstungu 4ða marz 1733, er í Brit. Mus. Add. 24969; niður-
lagsorð eru þar eins og í Bræðratunguhandritinu (nema bætt við ‘Sigurdar
Fofnersbana’ á eftir ‘Giúkunga’) og sama vísa aftan við (bl. 24v).
13. Njáluhandrit það sem ‘her’ (þ. e. herr, danskur preststitill) Peder Syv
og Rostgaard áttu á undan ÁM er AM 555a 4to.