Gripla - 01.01.1980, Page 45
40
GRIPLA
15. Gudmundar Biskups saga og Islendínga sagan mikla, so vidt hún
um Gudmund Biskup hefur, eru med sómu ordum, so ad önnurhver er
tekin úr annari. Eg skýldi þenkia Gudmundar saga væri innfærd i Is-
lendínga söguna.
16. Fabula Ulýssis hiá Polýphemo er eins og Eigilssaga Einhendta.
Nornagestz er Meleagri.
18 17. Gunnars saga Keldugnups | fífls, Búa saga og Fimmboga Ramma
hafa um Blámenn item forestilla fatuum resipiscentem.
18. Mag: Amgrim Vidalin i en Epistel til mig 1700 siger at hand nú
læser Gotreks og Hrólfs sögu, trókt i Uppsal 64. siger at ham sýnes
Argumentet fabulosum, mens oixovopía historiæ, supra captum barbaræ
nationis, og stilen saaledes at det tór confereres med Salustio.
19. Gaunguhrólfs Sógu á Jon Þorlaksson. er hun interpolemd um
faderni Hrólfs, og úttekid alt þad sem i þeim rettu Exemplaribus talast
17 um Sturlaug födur Hrólfs. enn | þar í stadin innsett um Rögnvald Mæra
Jarl: hvöm þes(s)e interpolator (sem óefad er siálfr Jon Þorláksson)
lætur vera födur Hrólfs. Þetta Exemplar er skrifad ad Berufirdi 1688,
og er þad um alla Sóguna, ad ordatiltæki geipelega interpolerad, og
verra enn ónítt.
Hæc corrumpendi libertas proxime ad imposturam accedit, essetqve
reverá castigatione digna.
20. Söguna af Armanni og Þorsteini Gála hefi eg fengid fra Joni Þor-
18 lákssýni Sýslumanni i Austfiördum, og hana sídan | communicerad
Magnusi Jonssýni i Wigur, svo at vonlegt er, ad hún á Islandi dreifast
muni. Nefndan Söguþátt hefur Jon Þorlaksson sealfur componerad i
prosam efter Ármanns Rímum Jons lærda, og hefur Jon siálfur þetta
fýrer mer medkent.
17. fatuus resipiscens, fífl sem heimtir (aftur) vit, þ. e. kolbítur.
18. Arngrimur Þorkelsson Vídalín var rektor í Nakskov; bréf hans til ÁM
em glötuð. — 64 er ártal bókarinnar, 1664.
19. Handrit það sem hér er sagt frá mun ekki lengur til og naumast heldur
önnur sem frá því sé kynjuð.
20. Greinin áður prentuð í iRSA I, bls. xxvi.