Gripla - 01.01.1980, Page 47
42
GRIPLA
26. Þad sem skrifast ad Gunnlaugur múnkr hafi skrifad i latínu um
Olaf Trýggvason, mun þad ei lcunnad hafa verid eitthvad in legendis
vel breviariis. non puto, því Olafur Trýggvason hefur aldrei festum átt.
til med stendur á Olafssögu sem er i Svíaríki ad hún se snórud.
27. Þenna (uppi yfir: Þann) atburd (um miraculum Fridreks Biskups,
og dauda tveggia Hauka Berserkia, Eponýmorum Haukagils) segir
Gunnlaugur múnkur, ad hann heirdi segia sannordann (uppi yfir: fród-
22 ann) mann Glúm Þorgilsson, enn Glúmur hafdi | numit at (uppi yfir:
af) þeim manni er rhet Arnórr (uppi yfir: Arnorr het). oc var kalladr
Arndísarson.
Olafssaga Trýggvasonar í Þorvaldsþætti Kodránssonar p: m: 455. Varie
lectiones eru teknar úr Olafssögu Trýggvasonar in Bibliotheca Resen:
28. Þessa laxaveidi (undir Mánaforsi) gaf hann (Máni) undir Kirkiuna
at (uppi yfir: i) Holti (á Kólgumýrum) oc segir Gunnlógur Múnkur* at
sú veidi (uppi yfir: veid’) hafi þar jafnan rsídan tillegit (uppi yfir: til-
lagiz sídann).
Olafssaga Trýggvasonar í Þorvalds þætti Kodránssonar pag: m: 465.
23 Variæ lectiones eru teknar úr Olafssögu Trýggvasonar in Bib[liotheca
Resen:
* Erlendr Múnkfr] codex Resenianus vitiosissimé.
29. Þat segia flestir menn, at Þorvaldur Spakbödvarson hafi skírdur
verit af Fridreki biskupi, enn Gunnlaugr Múnkr getur þess at sumir
menn ætla hann skírdann verit hafa á Englandi, oc hafa þadan flutt vid
til Kirkio þeirrar er hann let gióra á bæ sínum.
Olafs saga Trýggvasonar úr Flatejarbóc impr: Tom: II. p: 232.
25, 27, 28. Sú Ólafs saga Tryggvasonar sem tekinn er kafli úr i §25 og
orðamunur yfir línu í §27 og §28 var skinnbók í safni Resens og brann 1728,
sjá BiblArn XXX 271, 272-3, Arne Magnussons hándskriftfortegnelser, 1909,
p. 108-9. Síðast 1 §25 tilvisun til ÓTSk II 329 [= Flat. I 517]. í §27 og §28
tilvísanir til AM 59 fol., pp. 455 og 465 [= EdArn A I 290 og 296].
26. Ólafs saga 1 Svíaríki, þ. e. Bergsbók; þar stendur við upphaf sögunnar:
‘er Bergr ábóti snaraði’ (EdArn A I, p. 1).
29. ÓTSk II 232 [= Flat. I 436].