Gripla - 01.01.1980, Page 49
44
GRIPLA
37. Her þrýtr nú Sógu Olafs Kongs Trýggvasonar, er at rettu má kall-
27 ast Postuli Nordmanna | oc svo ritadi Oddr múncr er var at Þíngeyrum.
oc prestr at vígslu, til dýrdar almáttigum gudi. enn þeim til minnis er
sídar ero. þó at eige se giört med málsnild.
seqvuntur 3 Capita, et in calce tertii hæc seqventia.
Þessa sógu sagde mer: Asgrímur ábóti Westlidason. Biarni Prestr Berg-
þorsson. Gellir Þorgilsson. Herdís Dadadóttir. Þorgerdur Þorsteins-
dóttir. Ingudur Arnorsdóttir. Þesser menn kendu mer sva sógu Olafs
Kongs Trýggvasonar. sem nu er sögd. Ec sýnda oc bókina Gizori
28 Hallssýni, oc retta ec hana efter hans ráde | oc hófum ver því halldit
sídan.
seqvitur unicum caput, continens Carmen Hallfredi Poetæ de Olao
Trýggvonio.
38. Saga Jomsvíkínga citerast i Olafs sógu Trýggvasonar úr Flatejar-
bóc. p: 186.
þat sem citerast er um Popo Biscup.
Cronica Brimensium citerast i sama stad.
39. Kolbeins Stallara Relation um burtkomu Olafs Trýggvasonar úr
Svolldrar orustu, er at lesa i Olafs sógu Trýggvasonar úr Flatejarbóc
p: m: 1231.1
Eýnars Þambaskelfis og Skúla Þorsteinssonar relationes um sama efni,
eru at lesa i nefndri Olafssögu úr Flatejarboc p: m: 1241. Viri qvorum
29 assertione nititur, recensentur in Olai Trýgg|vonii vita ex Cod: Flat:
pag: m: 1273.
40. Sögu Hallbiarnar Hála hins fýrra og Steingríms Þorarinssonar, og
frasögn Ara Prestz Fróda Þorgilssonar um Jomsvíkínga bardaga, citan-
tur in Olafs sógu úr Flatejarbóc p: m: 405.
Ejnars Skulasonar2 og Þórdar Aurfhandar relationes um sama Joms-
víkínga bardaga citerast i nefndri Olafssögu p: m: 432.
1 Svo hdr., rétt: 1235.
2 Svo hdr., rétt: skálaglamms.
37. Heimildartilvitnun vantar; er úr ÓTOdds, FJ pp. 243-48.
38. AM 56 fol„ p. 186 [= Flat. I 113].
39. AM 57 fol„ pp. 1235, 1241, 1273 [= Flat. I 492-3, 495, 506].
40. AM 56 fol„ pp. 405, 432 [=Flat. I 194, 203].